Vikan - 13.02.1964, Page 6
Uppruni og ævi John F. Kennedy Bandaríkjafor
Ásmundur EínarssOn blaöamaður tök saman
>
John F. Kennedy
skipstjóri á PT 109.
Um afrek hans hcf-
ur verið skrifuð bók,
sem kom út i isl.
þýðingu fyrir jól,
sömuleiðis kvik-
mynd. VIKAN hirti
frásögn af þessu
afreki nokkrum dög-
um eftir að hann
tók við forsctaem-
hætti 1960. Bátnum
var sökkt og Kenn-
edy synti Ianga
ieið mcð særðan
félaga sinn og sýndl
þar einheittan vilja-
styrk, sem oft áttl
eftir að sjást síð-
ar.
í Bandaríkjunum þykir sjálfsagt að allir skóladrengir taki þátt í þeim harðsnúna leik, sem þeir kalla fótbolta, en á lítið skylt við þá íþrótt sem við
nefnum því nafni. John var mjög kappsfullur leikmaður og meiddist hættulega í baki eitt sinn. Af þeim sökum varð hann um tíma að ganga á hækjum.
Þessi mynd er tekin af systkinahópnum 1927. Elztur er Joscph en John er annar í rööinni. Robcrt núverandi dómsmálaráðhcrra cr næst yngstur. Eitt
systkinanna var cnn ófætt, þegar þessi mynd var tekin.
6
VIKAN 7. tbl.