Vikan


Vikan - 13.02.1964, Blaðsíða 27

Vikan - 13.02.1964, Blaðsíða 27
 Sigríður iúlíusdóttir giftist ungum verkfræðingi á stríðsárunum og hann tók við fyrirtæki föður síns í Suður-Afríku að stríðinu loknu. Nú hefur hún búið þar í nærri tuttugu ár, leiddist fyrst og fannst hún heyra ísfenzku helzt til sjaldan, en unir sér nú vel. Þau hjónin búa í glæsilegu húsi, eiga þrjá bíla, búgarð norður í landi og hafa svarta þjóna. Hér heldur Sigurður Magnússon áfram með dagbókina frá Afríku og segir frá heimsókn til Sigríðar og Thomas. Hús Sigríðar heitir að Gimli. Það stendur á víðáttumikilli landspildu utan við borgina og Sigríðuru hefur ræktað afburða- fagran garð og annast hann að mestu leyti sjálf. Nýleg mynd af þeim hjónum, Sigríði og Thomas William Robson, verkfræðingi ásamt börnunum Thomas og Ingrid Önnu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.