Vikan


Vikan - 13.02.1964, Blaðsíða 37

Vikan - 13.02.1964, Blaðsíða 37
Skyrta úr 100% cotton Eykur vellíðan yðar nokkru ofar. Nú var um að gera að flýta sér með þetta síðasta — og verðmætasta stykki í burtu, áður en það væri um seinan, því aðra tilraun mundi aldrei verða hægt að gera. Styrmir, kunningi okkar, var þarna kominn til að fylgjast með því, hvernig gengi, og fann spenninginn og eftirvæntinguna í mönnunum allt í kringum sig, þegar séð varð hve litlu mátti muna, að þetta síðasta herbragð tækist. Hann stóð uppi á hárri grasi gróinni hleðslu, sem skýldi vatnsleiðslunni til afstöðvarinn- ar, og sá vel yfir svæðið, þar sem vagninn var. Spennubreyt- inum hafði verið komið örugg- lega fyrir, og nú var aðeins eftir að aka honum út úr húsinu og áfram eftir veginum, sem lá upp- fyrir stálskóginn, í kringum hann og síðan aftur niður með ánni. Styrmir leit upp að varnargarð- inum, rétt fyrir ofan veginn, og sá að hraunið var komið að hon- um, og var að hlaðast þar upp. Það mátti ekki tæpara standa, að dráttarvélin kæmist þar framhjá með vagninn í eftir- VIKAN 7. tbl. 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.