Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 13.02.1964, Qupperneq 27

Vikan - 13.02.1964, Qupperneq 27
 Sigríður iúlíusdóttir giftist ungum verkfræðingi á stríðsárunum og hann tók við fyrirtæki föður síns í Suður-Afríku að stríðinu loknu. Nú hefur hún búið þar í nærri tuttugu ár, leiddist fyrst og fannst hún heyra ísfenzku helzt til sjaldan, en unir sér nú vel. Þau hjónin búa í glæsilegu húsi, eiga þrjá bíla, búgarð norður í landi og hafa svarta þjóna. Hér heldur Sigurður Magnússon áfram með dagbókina frá Afríku og segir frá heimsókn til Sigríðar og Thomas. Hús Sigríðar heitir að Gimli. Það stendur á víðáttumikilli landspildu utan við borgina og Sigríðuru hefur ræktað afburða- fagran garð og annast hann að mestu leyti sjálf. Nýleg mynd af þeim hjónum, Sigríði og Thomas William Robson, verkfræðingi ásamt börnunum Thomas og Ingrid Önnu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.