Vikan - 13.02.1964, Page 9
S&íí.
WMiíM
afn vel
því ákvæði laga, að sveitarstjórnin á
að kjósa tvo fulltrúa í sparisjóðsstjórn.
Þannig kaus borgarstjórn Reykjavikur
tvo fulltrúa í stjórn Samvinnuspari-
sjóðsins. Þetla ákvæði hefur aftur á
móti það meðal annars i för með sér,
að ekki er hægt að reka útibú í öðru
sveitarfélagi. I öðru lagi bafa bankar
frjálsari hendur til útlána, því spari-
sjóðir eru bundnir ákvæði nm trygg-
ingu lána, en bankarnir hafa frjálsari
liendur með það.
— Ekki getur það þó þýtt að banki
geti vcrið kærulausari um tryggingu?
— Nei, auðvitað ekki, en bankaráð-
ið ákveður sjálft, hvað það tekur gilt
sem tryggingu.
Nú eru viðskiptabankarnir í
Reykjavík orðnir 6, fyrir utan Seðla-
bankann og Framkvæmdabankann, sem
liafa báðir dálítið sérstök starfssvið.
Hvernig stendur á því, að það er svona
erfitt að fá lán?
Já, er það erfitt? Ja, ég veit ekki.
Jú, það er rétt. Lánsfjárleysið er
Framhald á bls. 34
Yngsti aðal-banka-gjaldkeri landsins er
Siðurður Gunnarsson. Það er hann, sem
hefur lyklavöldin að þessari viðamiklu hurð:
Hún er fyrir fjárgeymsluhvelfingunni
í kjallaranum.
Það er oft mikið að gera hjá
gjaldkerunum, Ingunni Ragnarsdóttur
Ásbirni Sigurgeirssyni.
Og
Ef þú ert svo heppinn að fá víxil, fer hann .í gegn um hendurnar á Þóri S. Ragnarssyni, sem hér er
að afgreiða einn viðskiptavininn.