Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 13.02.1964, Qupperneq 12

Vikan - 13.02.1964, Qupperneq 12
Arne Halvorsen, frægur norskur húsgagnaarkitekt, á heiðurinn af þessum sófa, sem sannarlega yrði fagnað, ef hann sæist á húsgagna- markaðnum hér. Hann er fjögurra sæta úr leðri og stangaður í bakið. Fætur og grind er úr eik, sófa- borðið úr venge. Leður hef- ur verið sorglega vanrækt í húsgögnum undanfarinna ára. Það er viðkvæmt og hentar ekki fyrir mikið slit, t.d. á barnaheimilum. En það er til allstór hópur sem vill kaupa vönduð húsgögn enda þótt þau kosti meira. Um daginn leit ég inn hjá ný- giftum hjónum, sem voru rétt nýbúin að ganga frá hreiðrinu samkvæmt nýjustu tízku. Mér er óhætt að segja, að þessi ungu hjón voru af efnuðu fólki kom- in og þau höfðu átt þess kost að velja til búsins það sem þau langaði helzt til að hafa í kring- um sig. Þó höfðu þau ekki far- ið til Danmerkur og keypt hús- gögn þar í von um að takast mætti að blíðka tollverðina, eða bakka sendiferðabíl í snatri upp að flugvél, meðan tollar- arnir fara í bjórinn hjá kaptein- inum. Nei, nei, þau höfðUi blátt áfram litið í kringum sig hér í Reykjavík og síðan valið að vandlega athuguðu máli. Og sem sagt, ég kom inn til þeirra og leit í kringum mlg með þeirri tilhlýðilegu forvitni, sem blaðamenn verða að auðsýna, þegar eitthvað markvert ber fyrir augu. Þetta var svo sannarlega markvert. Svo mik- svo framarlega í form- —' — æi f | || , | * 0 ■ | | | ■ Iist. Hei er fninslt st>of<i íð er víst, að stofan var glerfin, enda allt splunkunýir hlutir. mjög svo nýtízkuleg og Ég settist niður til að njóta áhrifanna, en einhvernveginn gat tveir „einfótungar" úr ég ekki slappað fullkomlega af. Einhver þvingun bjó í þessu bTZTomrVZP-e og ég gerði mér lengi vel ekki Ijóst, í hverju hún var fólgin. ^a““;fr;r Svo rann það upp fyrir mér allt í einu: Þetta var ekki stofa í stíl við stólinn. 12 VIKAN 7. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.