Vikan


Vikan - 13.02.1964, Page 14

Vikan - 13.02.1964, Page 14
Tekk I holf og gölf - Hafa önnur efni gleymzt Ódýr, cn framúr- skarandi smekkleg eru þessi furuhús- gögn af sænskum uppruna. Þau eru tilvalin i unglinga- herbergi þar sem unga fólkið gerir aðrar kröfur til þæg- inda en hinir eldri. Líka tilvalið fyrir ung hjón fyrstu árin. Furan fer mjög vel við grófofna mott- una á gólfinu. úr tekki. Á vegg í stofunni: Hansa- hillur líka úr tekki og þar í tveir eða þrír skápar, líka úr tekki. í forstof- unni: Spegill með tekkumgjörð og hilla fyrir símann, líka úr tekki. Var ég búinn að taka það fram, að hurð- irnar voru úr tekki og sömuleiðis rennihurðir fyrir eldhússkápunum? Nú, jæja, þið sjáið þetta fyrir ykk- ur, er ekki svo? Allt svo glerfínt en án persónuleika. Húsmóðirin unga skynjaði hugs- anir mínar og sagði: „Tekk er svo óskaplega praktiskt, maður bara Skandinaviskur borðstofustóll, afgamalt form strýkur af þessu með klút og tekk- svartur. Sveínn Kjarval hefur teiknað ágæta olíuog þaðsjástaldrei á því rispur." ^ Jú, mikil skelfing, þetta hafði ég heyrt. Og sízt af öllu skal ég halda því fram, að það sé ekki dýrlegur kostur, þegar Jón litli hamast á sófaborðinu með bílana sína. Mér finnst tekk líka fallegur viður, það er að Gamalt fólk kvartar yfir því að erfitt sé að standa upp úr þessum nýju hægindastólum. Hér er norskur stóll, sem einkum er ætlaður fyrir gamalt fólk. Höfum við hugsað fyrir því hér? Tilbreyting væri í því að sjá á mark- aðnum hér einn slikan skrifborðsstól, sem kæmi að góðum notum annað hvort í skrifstofunni eða húsbónda- herbcrginu heima fyrir. 14 VIKAN 7. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.