Vikan


Vikan - 13.02.1964, Side 15

Vikan - 13.02.1964, Side 15
 FítAMHALD Á BLS. 30. Tilfinning fyrir efni og litum er fyrsta skilyrði til þess að hægt sé að búa heimili fagurlega með ný- tízku húsgögnum. Takið eftir myndinni: Sófi með grófu, dökk- hláu áklæði og stálfótum. Hátt sófaborð úr furu, ætlað til að drekka við það, annað lægra til hiiðar við sófann. Gróf motta í gulum lit, dökkbrún keramik og hvítur perga.mentskermur á ljós- inu. Veggurinn að baki klæddur með furu. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR segja með einu skilyrði: Að maöur sjái eitthvað annað til samanburðar, eitthvað annað til að hvíla augað og fá nauðsynlega tilbreytingu í umhverf- ið. Hér er húsgagnaframleiðslan í sökinni. Þegar ég fór að athuga betur, þá sá ég, að það var í raun- inni ekki um neitt að velja. Tekk og aftur tekk var það sem á boðstólum var. Þegar ég lít tíu ár aftur í tímann, þá get ég ekki annað en dáðst að þeirri feiknar framför, sem orðið hefur í íslenzk- um husgögnum. En nú finnst mér tilbreytingar- leysið vera niður- ---------------------------drepandi fyrir hvert heimili. Það er allt að verða eins; ein- hververksmiðjulegur fjöldaframleiðslu- svipur á öllu þessu tekki, sem hrúgað er inn á heimilin, ekki bara hvað hús- gögn áhrærir, heldur líka innréttingar. Það er eins og menn hafi gleymt því í augnablikinu, að til séu aðrar viðar- tegundir. Mildari og liósari tegundir eins og eik, bevki og ask- ur. Enn dekkri teg- Hvítmálaður ruggustóll með setu úr troll- tvinna. Ruggustólar hafa verið vanræktir af íslenzltum framleiðendum til þessa. Kringlótta formið er sígilt og fer alltaf vel. Kringlótt borð hafa auk þess þann kost að þau rúma vel og þá fyrst er formið fullkomið, þegar búið er að leggja á borð. Hér eru auk borðsins, kringlóttir stólar, allt steypt úr plasti, ljósgrátt að lit en setur rauðar, yfirdekktar. Þessháttar húsgögn höfum við ekki séð enn á íslenzkum marlfnítí VXKAN 7. tbl. 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.