Vikan


Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 2

Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 2
cvu sokkar eru m. a. meö sóla úr Helanca crepþræöi, sem gerir þá sterkari, mýkri og hlýrri. Þeir eru framleiddir í nýjustu tízkulitum og sniö þeirra, sérstaklega lagaö eftir fætinum. KZs V IXsokkar eru netofnir og fylgir þeim ábyrgöarseöill. Reyniö eitt par og þér munuö sannfærast um gæÖi þeirra. K-s V U nylonsokkar eru framleiddir úr ítölskum DELFION nylonþræöi í fullkomnustu vélum, sem til eru á heimsmarkaöinum. nylonsokkar fást Erlendir sérfræöingar munu annast eftirlit meö framleiöslunni, sem he- fur staöist gæöamat INTERNA- TIONAL COMITÉ D’ELEGANCE DU BAS sem FIRST QUALITY. í flestum verzlunum SOKKAVERKSMIDJANeva Akranesi h.f. ( | Jíví:eva 11 I fullri alvöru: Viðbúin því Svo herma sögur, að Hrafna- Flóki hirti ekki að afla heyja þá er hann liafði vetursetu í Vatnsfirði vestra og féll fénaður hans um veturinn. Þannig hef- ur jafnan farið fyrir þeim, sem ekki tóku tillit til landsins og náttúru þess. Það her að hafa í huga, að Móðuliarðindi geta endurtckið sig; svört aska getur lagzt yfir breiðar byggðir, fiski- sæld minnkað á miðunum og svo harða vetur borið að hönd- um, að landið losni þá fyrst undan dróma snævarins, þegar skammt er til sumars. Grasleysi er líklega búið að fyrirbyggja, en rnargir óttast, að tilbúni á- burðurinn gefi engan veginn þann árangur sem var fyrir nokkrum árum. Við höfum verið að segja frá því í Vikunni að undanförnu, hvað gæti átt sér stað ef eldur kæmi upp í nágrenni Reykja- vikur. Þar var stuðzt við upp- lýsingar sérfræðinga, sem sögðu okkur hvað væri fræðilega inögulegt. Sem sagt: það kom í Ijós, að Reykjavík getur orðið rafmagnslaus og liitalaus aðeins vegna þess að mannvirki upp á milljónir króna eru höfð niðri við Elliðaár. Nokkrir verkfræð- ingar sögðu okkur nýlega: Þetta liefði orðið miklu verra en sagt var frá. En okkur fannst ástand- ið satt að segja orðið það slæmt, að ekki þyrfti að útmála það frekar. Þetta var sem sagt að- eins til að sýna, hvað getur gerzt á íslandi og hvernig við erum við því búin. í Heklugos- inu 1947 var hagstæð vindátt; askan stefndi skemmstu leið til > sjávar. Hvílíkan usla hefði hún gert, ef vindáttin hefði verið á austan og askan lagzt yfir breiðar byggðir. Við þess konar náttúruhamförum er raunar eng- an viðbúnað hægt að hafa. En hvað gerizt, ef fimhulvetur ber að höndum; snjóa og frostavet- ur eins og þeir voru verstir á síðari helmingi siðustu aldar. Yrði yfirleitt unnt að halda „mjólkurleiðinni" frá Selfossi til Reykjavikur opinni, jafnvel þótt ekkert yrði til sparað? Af öllu þessu yrði fiskileysi á mið- unum ef til vill afdrifaríkast eins og nú er í pottinn búið Framhald á bls. 50.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.