Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 27
JESSICA
VERÐUR SÝND í
LAUGARÁSBÍÓI
A Jessica hefur kynnzt Raumo markgreifa
” (Gabriele Ferzetti) í brúðkaupsveizlu og
orðið ástfangin af honum, án þess að vita,
að hann er lénsmaðurinn ungi, sem á kastal-
ann á hæðinni ofan við þorpið. Þegar hún
kemst að því, ályktar hún, að hann hafi
haft hana að leiksoppi.
1 A Þegar hún er í þann veginn að flytja
burtu, er hún kölluð að dánarbeði
Crupis gamla. Orð hans, dauði og ofsaveð-
ur, sem gengur yfir staðinn hefur allt áhrif
á sálarlíf hennar. Og einnig á Raumo, því
hann kemur og biður Jessicu.
C C Um sama leyti kemst hún að sam-
særi þorpskvennanna, þótt í reynd-
inni hafi framkvæmd verkfallsins ekki
heppnast sem allra bezt. Jessica fyllist bræði
yfir því, að konur þorpsins skuli hafa álitið
■ " '* s? lU
1 j Um leið og Jessica er orðin lögleg
heitkona lénsmanns staðarins, breyt-
ist afstaða þorpskvennanna gagnvart henni,
og karlarnir í þorpinu hætta að elta liana
á röndum. Og um það leyti, sem lénsmanns-
sjónin skera brúðkaupstertuna sína, er ekki
annað sýnna á konum þorpsins, en ijósmóðir-
in hafi bráðlega í nógu að snúast.
hana vera að gllepja fyrir þeim karlana, og
áltveður að sýna þeim, hverju hún geti áork-
að með því að gefa körlunum ærlega undir
fótinn.
JESSICA
AÐALHLUTVERK:
Maurice Chevalier
Angie Dickinson
Noel-Noel
LEIKSTJÓRI:
Jean Negulesco
FRAMLEIÐANDI:
United Artists
ByggS á sögunni „Ljós-
móSirin í Pont Clery“,
eftir Flora Sandström.
VIKAN 8. tbl.
27