Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 9
Ásthildur Tómasdóttir
Samb. ísl. Samvinnufélaga
Miss Maureen 0‘Mohony
Shell
Anna Guðmundsdóttir
Heildverzlunin Hekla
sag'ði liin og hneigði sig.
Og þaS fór eins og forstjórinn liafSi
liugsaS sér. Netta og pena stúlkan
var mætt á skrifstofunni rétt fyrir
klukkan níu daginn eftir (Hann frétti
þaS hjá skrifstofustjóranum, sem frétti
það lijá deildarstjóranum, sem frétti
þaS hjá dyraverðinum) og hún settist.
viS skiptihorSið og setti ])að i sam-
band eins og það átti að vera, og svar-
aði kurteislega öllum viðskiptavinun-
um sem hringdu og sagði „Góðan dag-
inn, þetta er hjá Gróða h.f.,“ Svo hitaði
hún kaffi handa öllu skrifstofufólk-
inu og færði því ásamt heitu liaglda-
hrauði, hún losaði puttann á deildar-
stjóranum úr ritvélinni lians, þegar
hann var að reyna að skipta um horSa,
og lilustaði á brandarana hjá skrif-
stofustjóranum og náði blöndubletti
úr skyrtunni hans, hún bauð forstjór-
anum góðan daginn, þegar hann kom,
og hraðritaði bréf inni hjá honum
þegar hann mátti vera að, eftir há-
degi, liún reddaði víxlum sem voru
að falla og laug í símann að forstjór-
inn væri því miður ekki við í augna-
blikinu, en hans væri von á hverri
stundu, og hún hringdi heim til kon-
unnar hans klukkan fimm og sagði
að forstjórinn hefði því miöur verið
kallaður á áríðandi fund, og kæmi
ekki heim fyrr en eftir kvöldmat. Svo
beið hún þar til allir voru farnir,
slökkti ljósin og læsti á eftir sér.
Sæta og elskulega stúlkan kom
klukkan sex — þvi hún var svo hrif-
in af þessari tölu — og fór beint inn
til forstjórans. Hún settist í kjöltu
hans, hellti úr töskunni sinni á borð-
ið og fór að snyrta sig á meðan for-
stjórinn hringdi aftur heim og sagð-
ist ekki geta komið fyrr en tiu. Svo
rak hún forstjórann úr stólnum, fór
úr skónum og selli fæturna upp á borð-
og sagði „Áttu ekki sjúss, elskan?“
Forstjórinn átti sjúss, og þau konm
sér ægilega vel saman þangað til for-
stjórinn var orðinn þreyttur á vinn-
unni og fór heim.
Og ])annig lifðu þau öll fjögur (kon-
an hans sat heima og horfði á sjón-
varpið) vel og lengi i gæfu og gengi.
Svo er þessi saga ekki lengri.
Framhald á bls. 44.
„Konan mín skilur mig ekki“.
EINKA-
RITARA
GRÍN
„Það er svo mikið að gera vegna jólanna, elskan, að
ég verð að vinna eftirvinnu“.
„Við höfum ýmis hlunnindi hérna á skrifstofunni“.
VIKAN 8. tbl. — 0