Vikan


Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 19

Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 19
Alls konar grófprjónaðir sokkar eru mikið notaðir erlendis í vetur. Oft eru það hnéháir sportsokkar, en jafnoft eru það fullháir sokkar. Stundum eru þetta hnepptar gammachíur, sem leggjast niður á skóinn, en líka eru hafðir hnappar á sokkunum að utanverðu. Þeir eru hafðir köflóttir, röndóttir, yrj- óttir og með alls konar útprjóni, ekki sízt kaðlaprjóni. Þetta er ágæt vetrartízka, hlý, smart og til- breytingarík - en á þó betur við ungar stúlkur. Tizkunýfungar smjörlikinu. Leggið síðan til skiptis í fatið epli, lauk og tómat- sneiðar, stráið salti og pipar yfir hvert lag, en látið tómat- ana vera efst og stáið raspi yfir. Bakið í ca. 20—25 mín. Kálfatungur í kryddsósu með hrísgrjónum 3 stórar kálfatungur, vatn, edik, 3 matsk. matarolía, 4 litlir laukar, 3 gulrætur, 1 lítil dós sveppir, 2 -3 dl. kjötsoð, 2 matsk. hveiti, 1 dl. súr rjómi, salt, pipar, timian, persilja, 2 litlar súrsaðar gúrkur. Látið tungurnar liggja nokkra tíma í vatni með svolitlu ediki í. Sjóðið þær síðan í saltvatni í 15—20 mín, þar til hægt er að draga af þeim himnuna. Saxið laukinn og sveppina smátt og skerið gulræturnar í litlar sneiðar. Látið tungurn- ar þorna vel á þykkum pappír og brúnið þær svo með svepp- unum, lauknum og gulrótunum í olíunni. Hellið kjötsoði á og látið sjóða þar til það er allt meyrt. Þeytið saman hveitið og rjómann og hrærið því út í pottinn. Ef sósan verður of þykk, má bæta meiru soði í hana. Þá er fínsöxuðu súru gúrkunum bætt í ásamt saxaðri persilju og soðið áfram í nokkrar mínútur. ] ^Grænmetisbúðinngur. : íCtKTO b a .»a *-*-i 1 1. soðið grænmeti, eins margar tegundir og til eru heima, 3 egg, 3 tsk. hveiti, salt, pipar, 3 bollar mjólk, söxuð persilja, feiti innan í formið. Smyrjið eldfast fat og leggið grænmetið á botninn. Þeytið saman egg og hveiti, bætið mjólk, salti, pipar og saxaðri persilju í og hellið þessu yfir grænmetið. Bakið í ekki of heitum ofni, eða í vatnsbaði á plötu, en setjið þá Framhald á bls. 37. laga hreyfingum. Lika má nota rafmagnsnuddtæki, sé það til, en þeim fylgir venjulega sérstakt tæki fyrir liárnudd. Þó er viss- ara að ráðgast við lækni um það, þvi að sumir vilja halda þvi fram, að þau valdi óhollum hrist- ingi á liöfuðið, en á leið- beiningum, sem fylgja slíkum tækjum, er ntikið mælt með þannig liár- nuddi. Þriðja ráðið er svo liá- fjallasól. Hana á ekki að nota nema annan livern dag og byrja með nokkr- um mínútum, en lengsti tíminn er 20 mínútur í einu. Hárinu er þá skipt á mörgum stöðum og ljós- inu beint á liársvörðinn. Sagt er að þetta þurrki hárið vel og komi jafn- vægi á fitumyndunina. í fjórða lagi á að þvo hárið fimmta hvern dag. Það er almenn og út- hreydd hjátrú, að hárið verði feitara af því að þvo það þétt. Vikulegur þvottur ælti að vera sjálfsagður og sé hárið þvegið á hárgreiðslu- stofu, má hiðja um sér- stakan lcúr við feitu hári fyrir þvott, en fitni hárið mjög mikið, veitir ekkert af að þvo það fimmta hvern dag. Sé hárið þvegið heima, er áriðandi að vatnið sé ekki haft of heitt og ágætt er að láta Framhald á bls. 37. VIKAN 8. tbl. — JQ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.