Vikan


Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 11

Vikan - 20.02.1964, Blaðsíða 11
< Hann var unglingurinn í hópi þingmanna og svo hirðulaus um úflit sitt, að stundum kom hann í þingið á hláum gallabuxum. Hann varð snemma sannfærður um, að pólitísk dirfska hefði fleiri kosti en ókosti og þótti ærið harðorður um fínar stofn- anir og hátt setta menn. Honey Fitz, afi John F. Kennedy, var sjálfur gamall kraftakarl í stjórnmálum og fylgdist með því af áhuga, hvort dóttursonur lians kæmist á þing. Hann varð svo glaöur yfir úrslitunum, að hann dansaði og söng. Hér sjást þeir tveir saman. John F. Kennedy um það leyti sem hann var kjörinn þingmaður fyrir Massachusetts. Þá var hann mjög unggæðislegur í útliti, en varð þekktur fyrir það í kjördæmi sínu, að vilja hvers manns vanda leysa. Kennedy á námsárum sínum, tuttugu og eins árs gamall. Hér er hann að koma heim úr Evrópu- ferð og þá var það að hann lofaði föður sínum, að taka sig á í námi, hvað hann og gerði; útskrifaðist með hæstu einkunn. VIKAN 8. tbl. 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.