Vikan


Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 3
Útgrefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gisli Sig:urðsson (ábm.). Auglýsingrastjóri: Gunnar Steindórsson. Blaffaxnenn: Guffmundur Karlsson og Sigurffur Hreiffar. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320.. 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. AfgreiSsla og dreifing: Blaðadreifing. Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.f. VIK4H1 í NÆSTA BLAÐI ALLIR FUNDU ÞEIR AMERÍKU. Síðari hluti grcinar Dags Þoricifssonar um þá, scm fundu Amcríku á undan Kristófcrj Kólum- liusi, cn iiann var hinn 19. í röðinni, þcirra, sem sögur fara af. BOÐIÐ í BRÚÐKAUP. Þcgar faðir piltsins segir, að hann sé of ungur til að kvænast, þarf mjög hugprúða og elskulega stúlku til að telja honum hughvarf. Skemmtilcg smásaga eftir Pcggy Simson Curry. VEIKINDI OG ÓSIGUR. Sjötta grcin Ás- mundar Einarssonar, blaðamanns, um upp- runa og ævi John F. Kenncdys, Hér segir Ásmundur frá baráttu Kcnnedys við þráláta bakveiki, lífshættulegan uppskurð, fram- boði hans til varaforsctaembættis og ósigri hans þar, scm aðeins varð tii að stappa í hann stálinu. VÖRUBÍLSTJÓRINN. Það er lýst eítir 6ð- um kvennamorðingja, og um sama leyti hóf vöruhíllinn að veita Marjoric eftirför. Það var myrkur, og enginn á ferli. Spennandi hrollvckja cftir Dorothy Madlc. í GARÐINUM, ÞAR SEM HVER ÉTUR ANN- AN. Við fyigjum Sigurði Magnússyni um nKrtiger þjóðgarðinn, þar sem eins dauði er jjjannars hrauð — f bókstaflegri merkingu. » '’MORÐLEIKUR. Samncfnd kvikmynd rakin cfnislega með myndum. Þar að auki: Síðan síðast, Undir fjögur augu, kvcnnaefni, framhaldssögurnar og sitthvað fieira. I ÞESSARIVIKU Fáít er víst þýðingarmeira i þessu lífi en vera á réttri hillu eins og það er kallað. Nú eru störfin orðin svo margbreytileg, að fleslir eiga þess kost að komast nokkuð nærri sinni réttustu hillu, ef ekki ná- kvæmlega á liana. Vikan hefur farið á kreik rélt einu sinni og að þessu sinni voru ellefu menn spurðir þeirrar spurningar, hverja stöðu þjóðfélagsins þeir mundu lielzt velja sér er þeir ættu frjálst val -— og hverja sízt. Það kemur í ljós, að ótrúlega margir þeirra er við spurðum eru ánægðir með hlutskipti sitt og telja sig einmitt á réttri hillu .......... Sigurður Einarsson fyrrum dósent og núverandi prestur í Holli undir Eyjafjöllum, segir framúrskarandi vel frá og liefur látið Vilcuna njóta þess oft að undanförnu. í þetta sinn hefur sr. Sigurður selt á pappírinn endurminningu frá Róm, sem liann nefn- ir: Systir Helena. Þar segir liann frá kynnum sinum af ungri stúlku frá Suður-Ameriku, sem komin var til Rómar fyrir hönd fjölskyldu sinnar til þess að gera bænir sínar í mestu kirkju heimsins...... Þið vitið, að menn liafa leikið sér að því að læra dans og fimleika í bréfaskólum, svo það er lireint ekki svo erfitt að læra á skauta í bréfa- skóla. Skaulabréfaskóli Vikunnar er eftir GK, en myndirnar eru teknar á tjörninni í Reykjavík...........Fimmta greinin, sem Ásmundur Einarsson, blaðamaður, liefur tekið saman um uppruna og ævi Jolin F. Kennedy, Bandarikjaforseta, fjallar um baráttu Kennedys við að ná kosningu til Öldungadeildarinnar og einnig um kynni lians af ungri stúlku, Jacqueline Lee Bouvier. Kennedy var snemma óvenjulegur maður; hann gaf kærustunni sagnfræðibækur í stað konfekts og blóma. ............ Við reynum að vanda valið á framhaldssögunum eftir föngum og i þessu blaði byrjar einmitt ný framhaldssaga, sem heitir „Erkiliertoginn og lir. Pimm“. Þessi saga fjallar auðvitað um ástina, en það er i henni heilmikill húmor og óhætt að fullyrða, að flestum muni finnast hún bráðskemmtileg.............Vissuð þið, að Christó- fer Columbus var vist sá nítjándi, sem raunverulega „fann“ Ameriku, ef hann varð þá ekki enn aftar í röðinni. 1 þessu lilaði og einnig i því næsta, birtum við úrdrátt úr hók, sem út liefur komið vestra undir nafninu: „Allir fundu þeir Ameríku“, og fjallar um ferðir átján aðila, sem urðu á undan Columbusi. Meðal þeirra eru nokkrir íslendingar, Freydis, Þorfinnur lcarlsefni, Leifur, Ari Másson, Þorvaldur Eiriks- son og fleiri. Dagur Þorleifsson tólc saman fyrir Vikuna ........ I þessu blaði er lilé á daghók Sigurðar Magnússonar frá Afriku, en hún heldur áfram í næsta blaði ............. Nú fer að síga á síð- ari hlutann af hinni ágætu sögu, Flóttinn frá Colditz, það eru aðeins tveir kaflar eftir fyrir utan þetta hlað. Þá hirtum við stutta sakamála- sögu, sem aðeins verður i fjórum blöðum og heitir „Leyndarmál turnsins“. Þar á eftir hyrjum við svo á stórfrægri sögu eftir heims- þekktan höfund, en frá því verður sagt nánar síðar. Forsíðan á þessu blaði er fremur óvenjuleg: ...........það er og hefur alltaf verið stefna Vikunnar að koma á óvart, lesendur hlaðsins vita aldrei á hverju þeir eiga von. VIKAN 9. tbl. — 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.