Vikan


Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 29

Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 29
. - fefpSS jfá. ~"2~‘v:.t-:, 3?íf£k'JM,: ijaf*H::&3P:2hiaaia:'llí f*ih3*k*v*jLi %* ,.... Jimam u‘ \ .--4 «-(f. .« • -■ I. ÍlrfVCOyfír. r.-, f, ■■,. S;. - ., . rffawTi mwaumu; ***4 atio, 1 1 «. Jrf* !«• * *!tf HmmHi s imiuu *ii 4* -«>«s riTJ.- ' ■ -■-•• •■■•■ •••■■; :■ — • *!; * -•.•.- -: ••• .................................... ------Un‘tn’,‘iih-^Hir '»#?*«* aws*!“*< 'Su.&iA *i*m*a. strat !km.*uflc "Stut^ir S«£'»ií#3Öf<Wt- 'Zfí'tWmlflSluliiajut:tyuifítiBtH, Df£ l.Z. ~ ■■"'■■ :••• •..•í--^ — •-:•'- »-■?■. •adfUmS&gJfV -- ■ - XU-.J 'V«*f -W-a -!!«.- ::mísí?m}: urðu átján á undan Columbusi Kortið sýnir nokkra þeirra staða, sem einkum koma við sögu landnema Am- eríku fyrir ferð Kólumbusar. 1. Boland telur, að Ari Más- son og íslendingar í föruneyti hans hafi tekið sér hólfestu meðal írskra landnema í New Hampshire og Massachus- setts, einkum þar sem nú eru bæirnir Haverhill og Byfield. — Þeir staðir eru báðir á svipuðum slóðum, norðaust- arlega í New Hampshire. 2. Til North Salem flúðu m. a. Fönikíumenn, sem ekki þoldu ofríki Grikkja. Það var um 480 f. Kr. Þangað fluttu líka írsku munkarnir Celi Dei um aldamótin 800, er þeir flúðu ofsóknir víkinga. 3. Á Cape Cod er talið, að Leifur Eiríksson hafi fyrst stigið á amerískt land. 4. Við mynni Jonesár, þar sem nú heitir Rocky Nook Point, skammt sunnan þess sem Boston stendur nú, er talið að Leifur hafi haft vet- ursetu. 5. Við ósa Sakonnetár hefur fundizt beinagrind, sem sum- ir telja af Þorvaldi Eiríkssyni, hróður Leifs heppna, og telja sumir, að þar hafi átt sér stað fyrstu vopnuð átök milli norrænna manna og Indíána, sem vitað er um. Á svipuðum slóðum stendur borgin New- port, sem ýmsir telja að Ei- ríkur biskup Gnúpsson hafi reist Newportturninn fræga á 12. öld. 6. Við ósa Connecticutárinn- ar telur Boland, að Þorvaldur Eiríksson hafi haft setu hinn fyrsta vetur í Vínlandi. 7. Sagan segir, að Þorfinnur karlsefni hafi sinn fyrsta vet- ur vestan hafs setið í Straum- firði. Boland telur, að það hafi hvergi verið nema þar, sem nú stendur milljóna- borgin New York. Og þangað fór hann aftur eftir viðskipt- in við lndíánana í Hópi. 8. Undan Agaþóklesi flúðu Fonikíumenn vestur um haf um 310 f. Kr, og tóku sér að lkindum land þar sem nú stendur Mechanicsburg i Pennsylvaníu. 9. í Kensington í Minnesota fannst fyrir nokkrum ára- tugum rúnasteinn, sem helzt er talinn letraður af Páli Knútssyni og mönnum hans, sem fóru vestur um miðja 14. öld. 10. Madoc prins af Vels og menn hans sigldu upp eftir Missisippi og þverá hennar Ohio, allt þangað sem nú stendur borgin Louisville í Kentucy. Sú nýbyggð eyddist í ófriði við Indíána. 11. Þar sem þeir Karlsefni kölluðu í Hópi, dvöldu um hríð en flúðu síðan undan Indiánum, segir Boland að heiti nú Albemarle Sound. 12. Nokkrir manna Madocs prins komust undan en Indí- ánar drápu flesta úr hópi þeirra og leituðu undan upp með Missourifljóti. Þar blönduðu þeir blóði við Indí- Framhald á bls. 50. VIKAN 9. tbl. 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.