Vikan


Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 37

Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 37
þeir allir til skips, en jafnskjótt sótti að þeim mikið lið Skrœl- ingja (Indíána) á húðkeipum. Grænlendingunum tókst að vísu að hrinda árásinni, en Þorvaldur sjálfur var særður til ólífis af bogaskoti. Samkvæmt bæn hans skildu menn lians lik lians eftir og jarðsettu i landi því, er lion- um liafði litizt svo fagurt. Hiaut hann þar þvi eilífa bólfestu, jiótt með öðrum liætti yrði en hann sjálfur mundi kosið liafa. Menn hans liéldu skömmu síðar lieim til Grænlánds. Boland reynir nú að skyggn- ast að baki orða sögunnar og kemst að hinum ævintýralegustu niðurstöðum. Telur liann senni- legt, að ein af kristniboðsstöðv- um munkana í írlandi hinu mikla liafi verið skammt það- an, sem Þorvaldur barðist við Skrælingja, og hafi frá þeim stafað merki þau um manna- byggð, er leiðangursmenn sáu. Sá, sem kallað liafi á Þorvald og aðvarað hann, hafi verið einn íslendinganna, sem munkarnir höfðu kyrrsett lijá sér rúmum tuttugu árum áður. Hal'i hann ef til vill borið kennsl á suma liinna nýkomnu. Þessum íslend- ingi liafi verið vel kunnugt um árás Skrælingjanna, sem hann ef til vill liafi verið í sambandi við. Boland telur, að þessi staður, þar sem fyrstu vopnuðu átök norrænna manna og Indíána, sem kunnugt er um, áttu sér stað, liafi verið við ósa Sak- onnetár, þar sem saman liggja nú ríkin Massachussetts og Rhode lsland. Á þessum slóðum var árið 1831 grafinn upp heina- grind af manni, sem mjög liefur verið umdeild vegna málmliluta þeirra, er við hana loddu. Hafa sumir kallað hana indíánska, aðrir norræna. Boland er á þvi að þarna hafi legstaður Þorvalds Eiríkssonar verið fundinn. 11. Þorfinnur Karlsefni (1010). Og þá er komið að þeim manni norrænum, er fyrstur sinna kyn- bræðra gerði tilraun til stofn- unar landnáms á megin.landi Ameríku. Talio viö ALMENNAR unm tryggingar á vörubirgöum og verzlunarinnröttingum Almennar Trvggingar h.f. Þorfinnur karlsefni, Þórðar- son hrosshöfða, var islenzkur farmaður af göfugum ættum, kominn af Ragnari loðbrók, sem þótti fínt i þann tíð. Hann heyrði ærnar sögur um Vinland i kaup- ferð til Grænlands og ákvað að finna hið góða land og stofna þar nýbyggð. Sigldi hann af stað á tveimur skipum með 160 manna liði, þar á ineðal fáeinum konum. Segir heldur fátt af ferð- uin Þorfinns og manna hans, unz þeir komu í fjörð, sem þeir kölluðu Straumfjörð, vegna þungra strauma, er þar mættu þeim. Þar höfðu þeir vetur- setu. Þvínæst var siglt áfram suður með landi langa hríð, og lent við ármynni nokkurt. Þar kölluðu þeir i Ilópi. Þar voru landgæði firnamikil, hveiti sjálfsáið og vinviður, hver lækur fullur af fiski og skógur af veiði- dýrum. Þarna dvöldu leiðang- ursmenn í hálfan mánuð og nutu lífsins. Þá bar svo til einn morgun snemma, að mikið lið stefndi að þeim á húðkeipum; voru það svartir menn og ljótir og höfðu illt hár á liöfði, eygðir mjög og breiðir um kinnar. Hafa þar augljóslega verið Indiánar á ferð, en þá — og Eskimóa raunar líka — lcölluðu norrænir menn Skrælingja. Að þessu sinni voru þeir aðeins að svala for- vitni sinni, og héldu burt von bráðar. Þeir Karlsefni dvöldu þarna vetrarlangt, og búpening- ur, sem þeir höfðu með sér, gekk sjálfala, enda féll liér eng- inn snjór. En um vorið komu Skrælingjar öðru sinni og nú í kauperindum. Keyptu þeir klæði — einkum með rauðum lit — af leiðangursmönnum, en létu grá- vöru i staðinn. Er svo að sjá, VIKAN 9. tbl. — gy

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.