Vikan


Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 50

Vikan - 27.02.1964, Blaðsíða 50
Þeira í Scotland Yard hafði ein- mitt verið að berast tilkynning um að ung kona hefði fundizt rayrt í leiguherbergi i Chelsea. Það tók ekki langan tíma að vita nafn þessarar ungu konu; hún hét Anna Ferber og liafði verið myrt með skammbyssuskoti, sem hæft hafði hana í liálsinn, aftan frá. Kúlan hafði gengið gegnum hálsinn, skollið á vegg herbergisins og þaðan skáhailt yfir i annan vegg. Eftir nokkra leit fann lögreglan einnig skot- hylkið, sem bar verksmiðjuhe-itið „ELEY“. Leynilögreglunni varð það fyrst fyrir að afla sér upplýsinga um vini og kunningja hinnar myrtu, og aðra, sem hún liafði umgengizt. Það virtist ikoma i ljós að hún hefði ekki átt marga kunningja eða vini„ en hún hafði eitt sinn verið trúlofuð Eddie hafi verið . . . myrt? stamaði hann. Sorg hans var ekki nein upp- gerð, að þvi cr séð varð. Undrun hans ekki heldur. Glæpasagan: Hann bauð leynilögreglumann- inum inn, og ræddi síðan hrein- skilnislega við hann um samband sitt og Önnu, nema hvað hann harðneitaði því að hann hefði nokkurntíma hitt hana eftir að slitnaði upp úr trúlofun þeirra. Það leyndi sér ekki, að þar laug hann. að vita hvað orðið hefur af skammbyssunni minni. Reeder sagðist síðan svo frá, að skammbyssa hans liefði legið í hylki sínu þarna í íbúðinni. Hún hafði verið hlaðin fimm eða sex skotum af ELEY’sgerð. Dag nokkurn veitti hann þvi svo at- hygli að hylkið var horfið með skammbyssunni i. Hann hafði kunningja sinn, Eddie Brooke, þegar grunaðan um að hafa hnuplað henni, en ,fékk aldrei neina sönnun fyrir þvl, svo hann þyrði að bera það á hann. Þctta hafði gerzt á meðan þeir bjuggu en í söinu híbýlunum. Leynilögreglumennirnir töldu sig nú vera konina á sporið. Þó vantaði enn mikilvægasta sönn- unargagnið — skammbyssuna. Leynilögreglumaðurinn kom þá auga á vinzli eitt litið, sem lá á borðinu í herbergi Reeders. Stolna skammbyssan nolkkrum Brooke, sem síðan hafði kvænzt annari konu. Eftir langar umræður og eftir- grennslan komust leynilögreglu- mennirnir að raun um, að þau iiöfðu sézt saman, Brooke þessi og fyrrverandi unnusta hans, eftir að hann kvæntist, og það oftar en einu sinni. Þau höfðu til dæmis nokkrum sinnum sézt sitja inin í kaffistofu nokkurri, ekki alllangt frá þar, sem Anna átti heima, og varð þá tíkki annað séð en vel færi á með þeim. Enn sem komið var lá þó ekki fyrir nein sú vitneskja, sem rétt- lætti að hafa Brooke þennan grunaðan um morðið. Þess var aftur á móti að vænta, að hann gæti gefið ýmsar mikilvægar upplýsingar um þá myrtu og í sambandi við hana. Og þvi var það að leynilög- reglumaður nokkur gekk á fund hans. — Þér þekkið Önnu Ferber? sagði hann. Eddie Brooke brá bersýnilega, og nokkurt andartak virtist hann í vafa um hverju liann skyldi svara. — Já, það gerði ég, mælti hann loks og þó hikandi. Við höfðum einu sinni í hyggju að ganga í hjónaband. — Vitið þér að hún er látin . . . myrt? Eddie Brooke virtist furðu og skelfingu lostinn. — Eigið þér við . . . að hún — Eigið þér skammbyssu af Eleysgerð, með 7,65 mm hlaup- vídd? spurði leynilögreglumað- urinn. — Ég hef aldrei átt neina skainmbyssu, hvorki af þeirri gerð né annari, svaraði Brooke hiklaust. Leynilögreglumaðurinn baðst Ieyfis að mega athuga híbýlin, og var það góðfúslega veitt. Sú rannsókn bar þó ekki neinn árangur, sem kannski var ekki heldur að vænta. Þar fannst ekkert, sem styrkt gæti þann grun að Eddie Brooke væri morðinginn, sem samt sem áður var leynilögreglumaðurinn einhverra hluta vegna eklci í nein- um vafa um það. Það var eitt- hvert öryggisleysi ög hik í öllum svörum hans. Það varð því úr, að þeir sem höfðu málið til með- ferðar, ákváðu að athuga fortíð lians, að svo miklu leyti sem unnt kynni að reynast. Áður en Eddie Brooke kvæntist, hafði hann búið í leiguhlbýlum ásamt öðrum piparsveini, Daniel Reeder að nafni. Leynilögreglu- maðurinn brá sér nú í heimsókn til hans. — Þér þekkið Eddie Brooke? — Ætli ekki það. Við bjuggum saman í mörg ár. — Vitið þér hvort hann átti skammbyssu? — Það held ég hreint frá. Aft- ur á móti leiltur inér forvitni á — Hvað er þetta? spurði hann. — Það er einangrunarband, sem ég vatt upp á gamalt skot- hylki úr skammbyssunni ein- hverntíma fyrir löngu síðan, svaraði Reeder. Leynilögreglumanninum reynd- ist skothylkið auðfengið. Þegar það var svo borið saman við skothylkið, sem fundizt hafði í herbergi hinnar myrtu, kom i ljós, að þau voru bæði úr einni og sömu skammbyssunni. Þar með var sagan auðrakin. Eddie Brooke sá fram á að það var þýðingarlaust fyrir hann að þræta lengur. Hann meðgekk bæði skammbyssuþjófnaðinn og morðið. Kvaðst hann sér hafa véitzt erfitt að losna við Önnu eftir að hann kvæntist konu sinni, og hefði hún meðal ann- ars hvað eftir annað reynt að hafa af sér peninga. SÍGILM So&uSt’ MEO ^MYNDUM FÁST í NÆSTU YERZLUN. í FULLRI ALVÖRU Framhald af bls. 2. sljóvgast með aldrinum. Hins- vegar eiga menn ekki að vera orðnir almennt það sljóir um sextugt, að umferð stafi veruleg hætta af þeim. En mig grunar að hér hafi komið til íslenzkt kæruleysi — Æ, ég er nú búinn að keyra bíl i þrjátiu ár og ekk- ert liefur komið fyrir; ætli mað- ur geti ekki lialdið áfram að keyra eitthvað svipað og mað- ur liefur gert öll þessi ár. — Það sem þarf að gera er þetta: 1) Gera auknar kröfur við fyrsta ökupróf. Það á til dæmis ekki að eiga sér stað, að fólk úti á landsbyggðinni geti tekið bíl- próf án þess að hafa nokkru sinni kynnzt þvi að aka í borg. Svo eru flestir utanbæjarbilar meira og minna hættulegir í umferðinni í Reykjavík. 2) Bíl- ar verða að koma til árlegrar skoðunar en hvað um ökumenn? Þarf ekki neitt að fylgjast með þeim? Að vísu þarf augnvottorð þegar ökuskírteini er endurnýj- að á fimm ára fresti, en það er ekki nóg. Endurnýjun ökuskír- teinis ætti að útheimta einhvers konar hæfnispróf og væri þá ekki úr vegi að rifja upp um- ferðarreglurnar. 3) Það þarf að taka sérstaklega til meðferðar hvern mann sem hefur náð sex- tugsaldri og láta hann ganga undir próf að nýju. Þá á hik- laust að taka menn úr umferð ef þörf krefur, en í mildari til- fellum ætti að skylda ökumenn að sækja námskeið, sem Bifreiða- eftirlit ríkisins héldi fyrir stirða ökumenn. G.S. Á UNDAN KÓLUMBUSI Framhald af bls. 29. ána og stofnuðu flokk er Mandarar hét, og þótti hafa háa menningu. Sá flokkur eyddist af mislingum. 13. Kristnir Rómverjar á flótta undan Nerói keisara linntu ekki undanhaldi sínu fyrr en vestur í Virginíu og Norður Karólínu, einkum í nánd við bæinn Clarksville. 14. Brendan hinn djarfi dvaldi lengst á Flórídaströnd, og telur Boland að það hafi verið þar sem Spánverjar reistu síðar St. Augustine. 15. Hugljúfur og ævintýra- legur er þátturinn um Quetzalcoatl, norrænan mann, sem dvaldi með írsk- um í New Hampshire og Massachussetts, og flúði með þeim suður á bóginn af ótta 50 — VIKAN 9. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.