Vikan


Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 20

Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 20
Peysa á 10-11 ára telpu yffirvfdci 90 sm. Efni: um 700 gr. fremur gróft fjórþætt ullargarn. Prjónar nr. 3V2 og 4 %. Munstur: prj. nr. 4%. 1. umf (rétta): Sl. 2. umf. ranga: br. 3. umf. (rétta): 1 jaðarl. * bregðið bandinu um prjóninn, 2 1. sl., látið óprj. 1. yfir 2 sl. lykkjurnar, 2 1. sl. *. Endurtakið frá * til * umf. á enda. 4. umf.: br. 5. umf.: 1 jaðarl. * 2 1. sl., bregðið bandinu um prjóninn, 2 1 sl., látið óprjónuðu 1. yfir 2 sl. lykkjurnar *. Endurtakið frá * til * umferðina á enda. 6.—18. umf.: Sl. End- urtakið frá 3.—18. umf. og myndið með því munstrið. 10% 1. prj. með munstri á prj. nr. 4%, eiga að mæla 5 sm., 14 prj. á hæð 5 sm. Standizt þessi hlutföll ekki, er nauð- synlegt að breyta prjóna- eða' garnagróf- ieika, svo fara megi eftir uppskriftinni óbreyttri. Bakstykki: Fitjið upp 88 1. á prj. nr. 3V2 og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 br., 5 sm. Takið þá prj. nr. 4%, og prjónið munstur. Aukið út 1 1. báðum megin með 7 sm. millibili, 3 sinnum. Þá eru 94 1. á prjóninum. Prjónið áfram, þar til stykkið frá uppfitjun mælist 30 sm. Fellið þá af 4 1. báðum megin, og takið síðan úr fyrir „raglanermum“ þannig: Takið alltaf úr frá réttu. 1 byrjun prjóns, 1 jaðarlykkja, 2 1 sl. saman. í enda prjóns, 2 1. sl. sam- Framhald á bls. 37. EFNI Efni: 700 gr. fremur gróft ullargarn (Peer Gynt). Prjónar nr. 3% og 4%. Sokkaprjónar (5 stk.) nr. 3%. Munstur: 1. umf. (rétta prj. nr. 4% 1 jaðarlykkja * 2 1. sl., takið næstu 2 1. óprjónaðar fram af prjón- inum og hafið garnið á rellu *. Endurtakið frá * til * umferðina á enda, og endið með 1 jaðarlykkju. 2. umf. (ranga): 1 jaðar- lykkja * takið 2 1. óprj. og hafið garnið á röngu, 2 1. br. *. Endurtakið frá * til * umferðina á enda, og endið með 1 jaðarl. 3. umf.: 1 jaðarlykkja * 2 ]. sl., takið lausabandið frá 1 umf., látið það á prjóninn og prjónið það sl. með næstu lykkju, 1 1. sl. *. Endurtakið frá * til * umferðina á enda og end- ið með 1 jaðarlykkju. 4. umf. brugðin. Endur- takið þessar 4 umf. og myndið með því munstrið. 11 1. prjónaðar með munstri á prj. nr. 4% eiga að mæla 5 sm., 20 pr. mæla 50 sm. á hæð. Standist þessi hlutföll ekki, er nauð- synlegt að breyta prjóna- eða garngrófleika þar til rétt hlutföll nást. Bakstykki: Fitjið upp 100 1. á prj. nr. 3% og prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 4 sm. Aukið út í síðustu umferð 6 1. með jöfnu millibili. Takið prj. nr. 4%, og prj. munstur. Aukið út 1 1. báðum megin með 10 sm. millibili, 2 sinn- um. Þá eru 110 1. á prjón- inum. Prjónið áfram þar til stykkið frá uppfitjun mælist 35 sm. Prjónið nú saman 2 1. í byrjun og enda prjóns: á öðrum Framhald á bls. 36. Drengfa- peysa á 13 ára Yfípvídd 96 sm. sidd 59 sm.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.