Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 50
N-s á hættu, suður gefur.
A
¥
♦
*
D-2
6-5-3
A-D-G-l 0-6-4
D-5
A G-7-6-4
V D-G-4
+ K-9-3
* 10-6-3
¥
♦
*
10-3
10-9
8-7-5-2
A-K-.9-7-2
ÞAÐ ER
SPARNAÐUR '
AÐ KAUPA GÍN u
Öskadraumurin viS heimasaun Ómissandi fyrir allar kc sem sauma sjálfar. Stærðir við allra hæf Verð kr. 550.00 m/klæðningu kr. 700 Biðjið um ókeypis leiða Fæst í Reykjavík hj €íslo Marteinssyi Laugavegi 55 og Þömu- & herrobúð Garðastræti 11, simi n i )nur, 00 rvisi á: ii inni J0672
hvert reipi. Þetta bréf yrði frá
manni, sem væri nú í Suður-
Ameríku, einhvers staðar í Bras-
ilíu, þar sem pósturinn kæmist
ekki til hans fyrr en eftir marga
mánuði. Bréfið yrði skrifað á
bréfsefni Somerset-klúbbsins, en
Mr. Pimm var auðvitað félagi
í þeim klúbb. Julian átti ekki að
minnast á Hotel Martinique. Miss
Matilda mætti aldrei komast að
því, að nýi bílstjórinn þeirra
hefði búið á einu glæsilegasta
hótelinu á Rivierunni. Hann átti
að hegða sér eins vel og hann
frekast kunni. Julian átti að
sýna, að hann væri mesti sóma-
bílstjóri. Hann átti að annast
Annabelle vel og sömuleiðis Miss
Matilda.
Julian sat og velti því fyrir
sér, hvað væri svona viðkunnan-
legt við þennan gamla þorpara.
Manni þótti næstum vænt um
hann. Það var eins og hann ætti
einhver ítök í manni. Hvernig
í ósköpunum stóð á þvíí spurði
hann sjálfan sig aftur og aftur,
að maður hændist svona að. Mr.
Pimm.
Klukkuna vantaði þrjár mínút-
ur í tíu, þegar Julian gekk inn
um hliðið að Villa Florentina.
Þegar hann kom að sundlauginni,
sá hann dökkhærða stúlku með
langa leggi liggjandi á bakinu
í sólskininu. Það fór ekki mikið
fyrir bikini-baðfötunum hennar.
Peggy Browning var ljóshærð,
hafði Mr. Pimm sagt. Þetta, hugs-
aði hann, hlaut að vera Aanna-
belle. Stúlkan heyrði fótatak
hans og leit í áttina til hans.
Það voru svo sem 13 metrar
milli hennar og Julian, en jafn-
vel í þessari fjarlægð sá hann
að hún var með stór og óvenju-
falleg augu. Hún horfði á hann
þar til hann harf. Hann forðað-
ist að horfa aftur til hennar.
Hann gekk upp þrepin að aðal-
innganginum og hringdi dyra-
bjöllunni. Andartaki síðar heyrði
hann einhvern koma til dyra.
Síðan opnuðust dyrnar og hann
sá litla, gullna hárhnykilinn,
hornspangargleraugun, flatbotna
skóna. Og mjúkar, þrýstnar var-
irnar. Svo að þetta var Peggy
Browning. Það var hún, sem
hann þurfti að vara sig á.
Hann sagði: — Góðan daginn.
Peggy virti hann fyrir sér. —
Hvað var það? sagði hún fremur
snöggt. — Hvað get ég gert fyrir
yður?
•— Ég heiti Soames, sagði Juli-
an. — Ég kom til þess að sækja
um bílstjórastöðuna; það var
auglýst eftir bílstjóra í blaðinu
í gær.
Peggy leit rannsakandi á hann.
-—■ Þér, sagði hún, — eruð þér
bílstjóri?
■— Aaaa — já, frú.
— Ég er engin frú.
Julian kinkaði kolli kurteis-
lega.
— Og þér segist ætla að sækja
um stöðuna hérna.
----- Já.
Peggy virti hann aftur fyrir
sér. — Ég vissi það, sagði hún,
-— ég vissi það.
Framhald í næsta blaði.
f FULLR ALVÖRll
Framhald af bls. 2.
það, að eitthvað sæist fleira á
markaðnuin en moðsuða fúskar-
anna.
Þeir eru aftur á móti miklu
betri bísnismenn að því er virðist.
Ég heyrði sagt, að nýlega hefði
einn húsamálari í viðbót lagt út
Suður Vestur
1 spaði 2 tíglar
3 hjörtu pass
pass pass
Bandaríkjamaðurinn Harry
Fishbein er frægur, ekki aðeins
fyrir góða tækni í spilamennsku
sinni, heldur einnig fyrir gott
ímyndunarafl. Ofangreint spil er
dæmi um það síðarnefnda.
Fishbein sat í vestur og spilaði
út laufadrottningu. Hann fékk
slaginn og spilaði meira laufi,
sem makker hans drepur með
kóngnum og tók síðan ásinn.
Fishbein þurfti nú að finna af-
kast í laufásinn.
Ef hann fleygði litlu hjarta
kæmi austur áreiðanlega með
tígul, litinn sem Fishbein hafði
sagt. Og með tilliti til sagna suð-
urs var ekki ósennilegt að hann
væri með eyðu í tígli. Ef hann
á listamannsbrautina og notaði
ekki olíuliti heldur plastmáln-
ingu, sem SÍS framleiðir á A'kur-
eyri. Hann hafði sent föður sinn
aldraðan út um hvippinn og
hvappinn með málverkin og hann
reyndi að koma þeim út. Þegar
gamli maðurinn bauð þau, þá
sagði hann eins og lil að undir-
strika ágæti þeirra, að þau væru
máluð með alveg nýrri málningu
frá Akureyri. Ekki fylgdi það
sögunni, hvernig honum gekk
salan á listaverkunum úr þessu
undraefni frá Akureyri, en eftir
öðru að dæma má við því búast,
að einhverjir hafi tekið þau sem
góða og gilda vöru.
Ýmsir listamenn ganga með þá
grillu í kollinum, að hverskonar
viðskipti séu fyrir neðan þeirra
virðingu. Kaupendur eiga að finna
af þeim lyktina og renna á hana.
Hjá sumum gengur þetta líka fyr-
irhafnarlaust, en aðrir bera of
lítið úr býtum. Listaverkasala
eins og ég hef talað um hér að
A-K-9-8-5
A-K-8-7-2
enginn
G-8-4
Norður Austur
pass 3 lauf
4 spaðar pass
hins vegar fleygði litlum tígli,
þá gæti makker ef til vill fundið
upp á því að spila hjarta. Hvernig
átti hann að fá austur til þess
að spila meira laufi? Hann leysti
dæmið með því að fleygja
TÍGULÁSNUM.
Það væri ekki sterklega til
orða tekið að segja að austur
hafi verið undrandi yfir þessu
afkasti. En þegar hann athug-
aði blindan, sá hann að Fish-
bein vildi hvorki hjarta né tígul
til baka. Hann spilaði því laufi
og Fishbein tók fjórða slaginn
á spaðadrottninguna. Það er aug-
ljóst að allt nema lauf til baka,
gerir sagnhafa kleift að vinna
spilið.
framan, ætti að minnsta kosti
að gera þeim hægara um vik, sem
ekki hafa bein i nefinu til að
oluboga sig áfram í samkeppni
nútímans. En fyrst og fremst væri
það þjónusta við alla þá, sem á-
ihuga hafa á góðri list og væru
til með að kaupa eitt og eitt
málverk öðru hvoru. GS.
Bréffaskipti
íslenzkur sjómaður í Noregi
óskar eftir að komast í bréfasam-
band við stúlku, 25—30 ára.
Adressan er: Sigurður Kr. Jó-
hannesson, m/r Alesundstrál,
c/o Findus, Hammerfest, Norge.
Ungur Þjóðverji óskar að kom-
ast í bréfasamband við hljóm-
plötusafnara á íslandi. Vinsam-
lega skrifið til Hlyns S. Óskars-
sonar, Leipzig Cl, Hohe-str. 52.
D.D.R., sem kemur bréfunum til
skila.
gQ _ VIKAN 10. tbl.