Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 21
prjónar mæla á hæð um 5
sm. Standist þessi hlutföll
ekki, er nauðsynlegt að
breyta prjóna- eða garn-
grófleika þar til rétt hlut-
föll nást.
Bakkstykki: Fitjið upp
78 1., og prjónið 4 prjóna
garðaprjón á prj. nr. 4.
Takið prjóna nr. 5 og
prjónið munstur, þar til
stk. frá uppfitjum mælir 11
sm. Aukið nú út 1 1. báðum
Yfirvídd um 106 sm.,
sídd 65 sm. Efni:
Um 950 gr. af frem-
ur grófu fjór- eða
fimmþættu ullar-
garni í bláum lit. Prjónar
(Perl—Inox) nr. 4 og 5.
Sokkaprjónar (5 stk.) nr.
4.
Munstur: prj. nr. 4.
1. umf. rétta, takið prjóna
nr. 5, og prjónið 1 jaðar-
lykkju, 2 1. br., víxlið
næstu tveimur lykkjum,
þannig þær vísi til hægri,
* prjónið þá fyrst 2. lykkju
sl. frá réttu, látið hana
vera kyrra á prjóninum,
og prjónið frá 1 1. sl. og
látið síðan báðar lykkjurn-
ar fram af prjóninum í
megin með 7 sm. millibili,
3 sinnum. Þá eru 86 1. á
prjóninum. Prjónið áfram,
þar til stk. frá uppfitjun
mælir 44 sm. Fellið þá af
fyrir handvegum báðum
megin, 3 1. einu sinni, 2 1.
einu sinni og 1 1. fjórum
sinnum. Prjónið áfram, og
þegar handvegir mælast 18
sm., eru felldar af, báð-
um megin, 5 1. 3 sinnum
fyrir öxlum og jafnframt
Framhald á bls. 36.
einu *. Endurtakið frá * til
* umferðina á enda.
2. umf. ranga, 1 jaðar-
lykkja * 2 1. br., 2 1. sl. *.
Endurtakið frá * til * um-
ferðina á enda.
3 umf. slétt.
4. umf. br. Endurtakið
þessar 4 umferðir og
myndið með því munstrið.
8 1. prjónaðar með
munstri á prj. nr. 5, eiga
að mæla um 5 sm. 11