Vikan


Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 44

Vikan - 05.03.1964, Blaðsíða 44
Það er alltaf saml Ielkurlnn í hcnnl Ynd- isfrlð okkar. Hún hcfur falið Brklna hans Nóa einhvers staðar í hlaðlnu og heitlr góðum verðlaunum lianda þelm, sem getur fundið Brkina. Vcrðlaunin eru stór kon- fektkassl, fullur af hczta konfcktl, og framleiðandinn er auðvitað Sælgætisgcrð- in Nói. Nafn HelmiU Örkin er & bls. skort peninga síðustu fimmtán árin. Þau gátu með engu móti gert sér í hugarlund, hve erfitt allt var hjá okkur. Þau hafa bara lesið um kreppu í sögubók- unum sínum. Kathy-Anne og Bruce komu í gömlum, gráum Sedanbíl. Þau voru kurteis og fjarlæg. Bruce sagði þeim, að þau hefðu fengið leyfi frá lcennslustundunum þennan dag. Matthew hjálpaði Willi í aftursætið og settist svo þegjandi við hlið hennar. Þegar hann sá húsið brá hon- um í brún. Það hefði verið hægt að koma því fyrir í heilu lagi á stofugólfinu heima hjá þeim. Gólfin brökuðu, gluggarnir voru fastir í og dyrnar féllu ekki vel að stöfum. Gríðarstór, eldrauður stóll stóð á miðju gólfi í dagstof- unni. Hann starði á hann. „Þetta er stóllinn hans Bruce“, sagði Kathy-Anne og horfði þóttafull á hann. „Honum finnst hann þægilegur og hann er til- valinn til að lesa í“. „Ég fékk hann í búð Hjálp- ræðishersins“, sagði Bruce, og rödd hans varð hlýleg. „Fyrir sama og ekkert“, Hann sneri sér að Wiili. „Hvernig lýst þér á hann?“ Willi beit á vörina. „Liturinn, ó, er hann ekki heldur sterkur við grænu veggina?" „Ég ætla að fóðra hann með nýju áklæði“, sagði Kathy-Anne fljótmælt. „Ég á saumavél“. „Kathy-Anne saumar mest af fötunum sínum sjálf sagði Bruee hreykinn. Matthew leit á Willi. „Þú gazt ekki einu sinni stoppað í sokk- ana mína“. „Get það ekki enn“, sagði Willi. DRALON KÖDDI DRALON SÆNG FISLÉTT ÞOLIR ÞVOTT saengurstaerSir 140x200 100x140 110x90 koddastærSir 50x70 40x50 33x40 hennar og Matthew sá ástúð og blíðu í augum hans. „Góða nótt“, sagði Bruce og rödd Kathy-Anne tók undir það með sárum þóttahreim. Willi fylgdi þeim til dyra og kyssti þau. Svo settist hún á rúmbrík- ina og kveikti sér í sígarettu. „Framkoma þín var slæm“, sagði Willi loks. „Byrjaðir strax að tala um peninga . . .“ „Ég er raunsæismaður, Willi. Ég hef séð marga foreldra blekkta, vegna þess að þau lögðu trúnað á fulyrðingar svona krakka um að þau gætu unnið og lært samtímis". „Já, en Matthew, þú hefðir getað sagt að þú samgleddist þeim. Þú stóðst þama og skoð- aðir hana hátt og lágt, eins og hún væri einhver hlutur, sem ætti að fara að pranga inn á þig. Og hún er svo sönn — það er ekkert falskt við hana“. „Ég ætla ekki að fara að hlaða undir þau, Willi, og reyndu ekki að fá mig á aðra skoðun“. „Bruce talaði eins og fullorð- inn maður og hún er heldur eng- inn unglingur. Hún er heiðar- leg og greind og hefur yndisleg augu og . . .“ „Hvers vegna siturðu þá þarna og lítur út eins og hjarta þitt sé ££ — VIKAN 10. tbl. að bresta?" Willi andvarpaði. „Ó, Matthew, þau eru svo ung! Og Bruce ■— Bruce og ég, samband okkar get- ur aldrei framar orðið eins og áður. Það er bara breytingin Matthew, bara viðbrigðin fyrir konu ■— þegar sonur hennar kvænist". Hann gekk til hennar og lagði handlegginn um herðar hennar. Willi fór að gráta hijóðlátlega. Hann dró hana til sín. „Gerðu þetta ekki, hættu, Willi“. Hann vaknaði af órólegum svefni við að heyra Willi tala í símann. „Auðvitað langar okk- ur til að sjá húsið ykkar“, sagði hún. „Það var þess vegna að ég hringdi svona snemma til ykkar, Bruce. Auðvitað verður pabbi þinn viðstaddur hjónavígsluna. Þú hefur þó ekki haldið . . .“ Svo kom löng þögn og síðan sagði hún: „Ég veit það, en þetta kom okkur svo á óvart. Við skul- um ekki hugsa meira um það. Þú kemur bráðum. Sæll á með- an“. Svo Bruce var móðgaður, hugs- aði Matthew með sér meðan hann fór fram úr rúminu. En hvað mátti þá segja um tilfinn- ingar hans og Willi? Hann hafði meint hvert orð, sem hann sagði, hvert einasta orð. En þau skildu þetta ekki. Hvernig var hægt að ætlast til þess? Það hafði ekki UNGFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA’ ma dralon Kristrún ÞórÖardóttir, Vinninganna má vitja á skrifstofu Ránargötu 12, Akureyri. vikunnar. ío. tbi. SiSast er dreglS var hlaut verSlaunln:

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.