Vikan


Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 11

Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 11
■O Þessa mynd tók vélin sjálf í síðara skiptið, sem stýrishjólið var fært til. Vélin var þá nær en í fyrra sinnið, og hefur ekki hitt eins vel. Greinilegt er þó að hér er um veru í mannslíki að ræða, sem teygir sig til hjólsins. skiptalaust. Dyravörðurinn kom eftir augnablik, og fann nú manninn hvergi, hann skimaði um allt og komst loks að réttri niðurstöðu og snar- aðist út í rigninguna. Eftir nokkrar mínútur opnuðust dyrnar aftur, og þeir komu bóðir saman inn, holdvotir og andstuttir. Dyravörðurinn hélt um aðra hönd mannsins, sem hann hafði beygt afturfyrir bak hans og rak hann þannig á undan sér inn. Hann var auðsjáanlega orðinn vondur. Hann rak manninn að bekk frammi í ganginum og slengdi honum þar niður. Síðan kallaði hann á þjón og bað hann að hringja á lögregluna. Mér datt í hug sú klassíska lausn á slíkum málum, sem maður les um í erlendum blöðum, að láta gestinn fara fram í eldhús og þvo upp diska, þar til hann hefði unnið fyrir andvirði skuldarinnar. En kannske voru engir diskar óhreinir í Nausti . . . Satt að segja veit ég ekki hvernig málinu lyktaði, því nú kom straumur gesta gesta niður af barnum, misjafnlega á sig komnir og þrengdu sér fram ( ganginn. Ég sá þar tvo Framhald á bls. 40. Halldór Gröndal stiilir stýrishjólið' af áður en vak- an hefst. O VIKAN 16. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.