Vikan


Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 36

Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 36
við hann hafði hann átt viðskipti, sem ekki gátu kallast beinlínis þægileg fyrir greifann, og höfðu þeir átt nokkur bréfaskipti í sam- bandi við þau. Castro hélt tafar- laust á fund Mathieu og afhenti honum bréfin frá Esterhazy greifa, og þann 15. nóvember, árið 1897 — þremur árum og einum mánuði eftir handtöku Al- freðs Dreyfusar — lagði Mat- hieu fram formlega ákæru á hendur Esterhazy. málshöfðun á hendur Esterhazy greifa. í hinni opinberu tilkynn- ingu var raunar fullyrt að sak- leysi hans væri þegar sannað, og málið höfðað í því skyni ein- göngu að hreinsa hann af öllum grun og ásökunum! Esterhazy greifi hafði þegar verið svo umræddur í blöðunum að blaðamennirnir ventu nú kvæði í kross og beindu athygli almennings að Picquart, sem kallaður hafði verið til að bera létu í ljós undrun sína yfir því, að slíkir atburðir skyldu geta átt sér stað á Frakklandi — heima- landi skynseminnar. Ekki voru þó allir á Frakklandi slegnir þessari blindu sefasýkinn- ar. í þann mund, er hún náði sem sterkustu tökum á öllum almenningi, tók sig til fámennur hópur og sló skjaldborg um Scheurer öldungadeildarþing- mann, og nýju dagblaði var hleypt af stokkunum, undir rit- ið lengur hjá. Svo sannfærður var hann nú orðinn um sakleysi Dreyfusar, að hann ákvað að skrifa forseta Frakklands opið bréf. Á ánnan sólarhring sat hann og skrifaði viðstöðulaust. Að því búnu gekk hann á fund Clem- enceau, ritstjóra hins nýja blaðs, „Le Aurore“, og afhenti honum greinina. Clemenceau hreifst þegar af hinum mikla sannfær- ingarkrafti og sóknarhörku, sem Ný hárþurrka frá JOMI með útdraganlegu gólf- staitivi með ingum. - 10 24 hitastill- ára ábyrgð FALLEG - GRÖNN með því að nota JOMI nuddtækið, sem allir þekkja, er lesa dönsku blöðin. JOMI nuddar með vibration. Allir hafa gott af slíku nuddi, en sjúkir ættu að hafa samróð við lækni um notkun tækisins. GólfstativiS er krómað og rispar ekki gólfið. Hjálminn má festa í hvaða hæð sem er. Á hitastillinum getið þér valið þann hita sem hæfir yður hezt. Hjálmurinn er stór og rúmar vei jafnvel stærstu krullupinna. og má leggja hann saman ásamt stativinu með einu handtaki. Hárþurrkan er afgreidd með shampoo-sýnishorni og leiðarvisir um hár- þvott og hársnyrtingu. hitapúðinn er þægiiegur í meðförum og nudd- ar, með eða án hita, einnig með vibration. BORGARFELL h/f Laugavegi 18 - Sími 11372. FANXURINN KRÝNDUR GEISLABAUG. Gagnstætt öllum viðteknum venjum, var Esterhazy ekki hafð- ur í haldi, á meðan sú rannsókn, sem nú varð ekki hjá komizt, varð gerð á málum hans. Hann gat því staðið í stöðugu sam- bandi við dagblöðin, ásamt þeim, Henry ofursta og du Paty majór, og alið þau á mikilvægum upplýs- ingum. Það var furðulegt hve sefasýkin gat magnazt og blindað augu manna. Dag eftir dag fluttu blöðin æsi- fregnir af því hvemig tekizt hefði að koma upp um starf- semi „alþjóðlegra Gyðingasam- taka“, sem nú hefðu læst klón- um í píslarvottinn, Esterhazy greifa, en um leið voru þeir, Picquart og Ssheurer öldunga- deildarþingmaður, vændir um allskonar afbrot og glæpi. Yfirstjórn hersins fyrirskipaði vitni í málinu. Hafði Picquart þegar verið rægður svo miskunn- arlaust, að félagar hans meðal liðsforingjanna vildu hvorki heyra hann né sjá lengur, og þegar réttarhöldin hófust í máli Esterhazy, stóð þessi stolti og hnarreisti liðsforingi einn síns liðs úti við glugga í dómsalnum. Réttarhöldin fóru fram fyrir lokuðum dyrum, en aftur á móti var almenningi leyfður aðgangur þegar dómur í málinu var upp kveðinn. Walsin-Esterhazy greifi var fundinn sýkn saka. Morguninn eftir var Picquart tekinn fastur, og fluttur í fang- elsi í virkinu Mont Valérien. Þá var og fyrirskipuð enn strangari gæzla á Dreyfusi fanga á Djöfla- ey. J'ACCUSE! Sefasýkin hafði þar með unnið sigur, og blöð í öllum löndum stjórn hins þekkta stjórnmála- manns, Clemeceau, sem þá þegar hafði hlotið viðurnefnið „tígris- dýrið“, og skelfdi margan, bæði með tungu sinni og penna. Hann sá að öll meðferðin á máli Dreyf- usar hafði verið ólögleg og krafð- ist þess, á þeim grundvelli, að það yrði aftur upp tekið. Helzti rithöfundur Frakka í þann tíð, Emile Zola, var furðu og skelfingu lostinn yfir því, hve Gyðingahatrið, og öll sú spilling, sem því var samfara, náði ískyggilega sterkum tökum á þjóðinni í sambandi við mál Dreyfusar, og eins því hve óheið- arlega meðferð mál hans hafði hlotið — þó aldrei nema að hann hefði verið sekur. Og þegar fant- urinn Esterhazy var hylltur, en málsvara sannleikans og réttlæt- isins, Picquart ofursta, varpað í fangelsi, gat hinn umdeildi og mikilhæfi rithöfundur ekki set- einkenndi þetta opna bréf skáldsins til forsetans. Og það var Clemenceau, sem samdi fyr- irsögnina: „J'accuse!" Undir þeirri fyrirsögn birtist það síð- an í „Le Aurore", þann 13. janú- ar 1898. Þann dag seldist þetta litla blað í 300.000 eintökum. Hér gefst ekki rúm til annars, en að endursegja bréfið í fáum orðum. Eftir stuttan formála, gengur Zola beint að efninu: „Fyrir skömmu hefur herréttur gerzt svo ósvífinn, að sýkna þenn- an Esterhazy samkvæmt skipun — og löðrunga þannig sannleik- ann og réttlætið! Þetta hefur gerzt, Frakkland hefur brenni- merkt sjálft sig . . . En ég ætla að segja sannleikann, allan og afdráttarlaust. . . ég vil ekki vita mig meðsekan. Fyrst og fremst sannleikann um réttarhöldin gagnvart Dreyf- usi og dóminn yfir honum. Það gg _ VIKAN 16. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.