Vikan


Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 14

Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 14
Ljósmyndafyrirsætan Diane Granquist fró Sidney þarf ekki að iðka erfiða leik- fimi til þess að halda sér grannri og fallegri. Hún hefur tekið tæknina í þjón- ustu sína og notar hana til að fjarlægja óæskilega fitumyndun og til þess að styrkja vöðvana. Á þessum myndum sýnir hún tækið, sem hún notar til að halda fótleggjum sínum við. Tvisvar í viku fer hún svo öll í tækið og hressir þannig upp ó fagran Ijósmyndafyrirsætuiíkama sinn. _ VIKAN 16. tbl. MEGRUN v_________________ Diane getur legið og hvílt sig meðan rafmagnspúðar mýkja vöðvana og eftir stutta stund er hún alveg afslöppuð. Kefli ,sem snýst mög hratt nuddar lærvöðvana, og Diane þarf ekki að hafa fyrir neinu. Mótorinn, sem snýr kefiinu, sér fyrir öllu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.