Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 16
VIKAN hefur fengið einkarétt á sögum Ian Flemming, leynilögreglusagna höfundarins kunna, og fyrsta sagan, sem við
birtum eftir hann sem framhaldssögu, er hvorki meira né minna en Dr. No, sem er einna mest spennandi og þekkt.
Þar fylgjum við leynilögreglumanninum James Bond úr þokunni í London til sólarinnar í í Jamaica, og þar æsist leik-
urinn. Óvinurinn þekkir Bond og veit um tilgang hans, en Bond hefur ekkert við að styðjast, nema það sem hann
grunar — og reynist loks rétt. Við fylgjum honum og aðstoðarmanni hans, Quarrel, til dularfullrar eyjar í Carabia-
hafi, þar sem þeir rekast á stúlkuna Honey, og síðan rekur hver stórviðburðurinn annan, og er útlitið stundum harla
dökkleitt fyrir vini vora. Dr. No er svo spennandi, að þýðandinn hefur neyðzt til að læsa bókina niðri í skúffu, svo
hún yrði ekki bókstaflega lesin upp til agna.
Og það er sama sagan alls staðar. Classics Illustrated hefur gefið söguna út í myndarformi, og United Artists hefur
gert eftir henni kvikmynd, þar sem Sean Connerey leikur Bond, Ursula Andress leikur Honey, og John Kitzmiller
Quarrel. Og auðvitað kemur myndin hingað, þegar sagan hefur birzt í VIKUNNI, og verður sýnd í TÓNABÍÓI.
HEYRUM SKÝRT OG GREINILEGA.
A slaginu klukkan sex hneig sól-
in í síðustu gullnum geislum bak
við Blófjöllin og alda fjólublórra
skugga helltist yfir Richmond Road
þar sem skordýrin og trjófroskarnir
í velhirtum görðum fóru að suða
og tísta.
Ekkert hljóð heyrðist ó breiðri,
auðri götunni, annað en suðið í
skordýrunum. Ríkir eigendur stóru
húsanna, sem stóðu dólítið fró göt-
unni, — bankastjórarnir, forstjórarn-
ir og hóttsettir embættismenn, —
höfðu verið heima síðan klukkan
fimm, og nú voru þeir að ræða
dægurmólin við konur sínar, baða
sig eða hafa fataskipti. Eftir hólf-
tíma mundi gatan vakna ó ný þeg-
ar tími var til kominn að fara í
coctailboðin, en nú sem stóð ríkti
spenna auðs leikssviðs yfir ,,Pen-
ingagötunni", eins og Richmond
Road var kölluð meðal Kingston-
búa, og þungur jasmínuilmurinn
mettaði loftið.
Richmond Road er ,,bezta" gat-
an ó allri Jamaica. Það er Park
Avenue Jamaica, Kensington Palace
Garden Jamaica, Avenue D'lena
Jamaica. „Bezfa" fólkið býr í stóru
húsunum, sem hvert um sig stend-
ur ó grasflöt, sem er næstum of
vel hirt og skreytt með beztu trión-
um og fallegustu blómunum sem
þar finnast. Þessi langa beina gata
er svöl og kyrrlót og gerólík hinni
mollulegu og tilbreytingarlausu
Kingston, þar sem íbúarnir vinna
sér fyrir lífsnauðsynjunum og hin-
um megin við krossgöturnar er
Kings House þar sem landsstjórinn
og æðsti maður Jamaica býr ósamt
fjölskyldu sinni. A Jamaica er ekki
hægt að hugsa sér virðulegra
hverfi.
Austan við krossgöturnar stend-
ur húsið númer 1 við Richmond
Road, virðulegt tveggja hæða hús
með breiðum, hvítmóluðum svölum
umhverfis á bóðum hæðum. Fró
götunni liggur malborinn stígur upp
að súlnagöngunum gegnum víð-
óttumikla grasflötina, með tennis-
völlum þar sem skordýrin nú eins
og ó hverju kvöldi höfðu brugðið
ó leik. Þetta virðulega hús er
Mekka samfélagsins í Kingston. Það
er drottningarklúbburinn sem hefur
um hólfrar aldar skeið gortað af
óhrifavaldi sínu og því hve oft hann
hefur neitað mönnum um meðlims-
rétt.
Svona þvermóðskufull fyrirtæki
munu ekki lengi lifa ó Jamaica nú
ó tímum. Einn góðan veðurdag
verða gluggarnir brotnir í Queens
Club og húsið ef til vill brennt til
grunna en eins og er er það mjög
nytsamur staður ó svona hitabeltis-
eyju, vel rekinn með góðu starfs-
liði og bezta mat og vínum í öllu
Karabiska hafinu. A þessum tíma
dags, flest kvöld órsins, aaf að
líta sömu fjóra bílana standandi
ó götunni fyrir utan klúbbinn. Þetta
voru bílar bridgefélaganna, sem
komu saman nókvæmlega klukkan
fimm og spiluðu til miðnættis. Það
var hægt að setja úrið sitt efth
þessum bílum. Eigendur þeirra voru,
í þeirri röð sem þeir nú stóðu upp
við gangstéttarbrúnina, yfirmaður
varnarliðsins ó Karabiska hafinu,
helzti sakamólasérfræðingur King-
ston og stærðfræðiprófessor við
Kingstonhóskóla. Aftast í röðinni
stóð svartur Sunbeam Alpine, eign
John Strangways, sem bar titilinn
svæðiseftirlitsforingi, en var ein-
faldlega umboðsmaður brezku leyni-
þjónustunnar ó staðnum.
Rétt fyrir klukkan sex fimmtón,
var þögn Richmond Road lítillega
rofin. Þrír blindir beiningamenn
komu fyrir hornið og gengu hægt
niður eftir gangstéttinni í óttina að
bílunum fjórum. Þeir voru Kínnegr-
ar — Kínverskir negrar — stórir
menn, en gengu ólútir og börðu
gangstéttarbrúnina með hvítum
stöfum. Þeir gengu í einfaldri röð.
Fyrsti maðurinn, sem var með bló
gleraugu og gat ef til vill séð ein-
hverja skímu, hélt tinkrús í sömu
hendi og hann hélt á stafnum.
Hægri hönd næsta manns hvíldi á
öxl hans og hægri hönd þriðja
mannsins á öxl annars. Augu ann-
ars og þriðja mannsins voru lokuð.
Þeir voru tötralega klæddir, með
gamlar baseballhúfur með löngu
skyggni. Þeir sögðu ekkert og eng-
inn hávaði heyrðist frá þeim, nema
mjúkt klappið í stöfunum þegar
blindu mennirnir þreifuðu fyrir sér
með þeim á leið sinni að bflunum.
í Kingston hefði enginn tekið eft-
ir þessum þrem blindingjum, þar
sem að vanskapningar voru algeng
sjón, en á þessu auða og þögla
stræti stungu þeir í stúf við um-
Jg — VIKAN 16. tbl.