Vikan


Vikan - 19.11.1964, Page 20

Vikan - 19.11.1964, Page 20
BWMH" n''.—rffi Dyrnar fyrir aftan Band opnuð- ust og Kerim öskraði skipun. Þeg- ar dyrunum hafði verið lokað, opn- aði Kerim skúffu með lykli tók þar upp möppu og setti hana fyrir framan sig .Hann skellti hendinni ó hana. — Vinur minn, sagði hann, hörkulega. — Ég veit ekki hvað maður á að segja um þetta mál, hann hallaði sér aftur á bak í stólnum og spennti greipar fyrir aftan hálsinn. — Hefur þér nokk- urn tíma dottið í hug, að okkar starf sé ekki ólíkt þvl að taka Framhalds- sflðan Eftir lan Fleming 9. hluti — Peningar? Kerim teygði sig ofan í skúffu og tók þaðan flatan böggul með grænum bankaseðlum. — Hér eru þúsund tyrknesk pund. Raunverulegt gildi þeirra, það er að segja svartamarkaðsgengið, er um það bil tuttugu tyrknesk pund fyrir venjulegt enkst pund. Opin- bera gengið er sjö tyrknesk pund fyrir pundið. Segðu mér þegar þú hefur eytt þeim, og ég skal láta þig hafa það sem þú þarft. Við getum gert upp reikningana, þeg- ar leiknum er lokið. Allt frá því að Krösus, fyrsti milljónamæringur- inn, bjó til gullpeningana, hafa pengingarnir verið að falla jafn hratt og gengi þeirra. Fyrst voru myndirnar af guðunum, svo af kóngunum. Loks af forsetanum og nú eru alls engar myndir. Sjáðu bara þetta drasl! Kerim ýtti pening- unum yfir til Bond. — Nú er þetta aðeins bréfmiði með mynd af ein- hverri opinberri byggingu og und- irskrift gjaldkera! Drasl! En krafta- verkið er að það er ennþá hægt að kaupa drasl fyrir þetta. Hvernig? Hvernig öðruvísi? Viltu sígarettu? Reyktu eina af þessum. Ég skal láta senda nokkur hundruð stykki upp á hótelið. Þetta eru þær beztu, Diplomates. Það er ekki auðvelt að ná í þær. Flestar þeirra fara í sendiráðin. Er nokkuð fleira, áður en við snúum okkur að viðskipt- unum? Hafðu ekki áhyggjur af mál- tíðunum og frítímanum. Ég skal sjá um hvort tveggja. Mér myndi vera það ánægja, og ef þú fyrir- gefur mér frekjuna, þá langar mig til að standa mjög nærri þér með- an þú ert hér. — Ekkert fleira ,sagði Bond. — Nema að — Nema að . . . nema að þú verður að koma einhvern tíma til London. — Aldrei, sagði Kerim ákveðinn. — Veðrið og kvenfólkið er alltof kalt þar. Og ég er stoltur yfir því að hafa þig hér, það minnir mig á stríðið. Nú — hann hringdi bjöllu á borðinu, — viltu hafa kaffið þitt sætt eða ósætt? í Tyrklandi er ekki hægt að tala alvarlega saman án kaffis eða raki, og það er alltof snemmt að fá sér raki. — Ósætt. kvikmynd? Svo oft hef ég náð hverjum á sinn stað og álitið að nú væri óhætt að fara að taka myndina. En þá er það veðrið eða leikararnir eða slysin. Það er einnig nokkuð sem oft kemur fyrir, þegar verið er að taka kvikmynd. Astin kemur fyrir í einhverri mynd, í versta falli eins og núna, milli tveggja aðalleikaranna. í mínum augum er það erfiðasti þátturinn í þessu máli og sá óútreiknanleg- asti. Er stúlkan raunverulega ást- fangin af hugmynd sinni um þig? Mun hún elska þig, þegar hún sér þig? Getur þú elskað hana nóg til þess að flytja hana yfir? Bond svaraði engu. Það var bar- ið að dyrum og aðalbókarinn setti örþunna, kínverska bolla með gullbryddingum fyrir framan Kerim og Bond og fór út aftur. Bond dreypti á kaffinu sínu og setti boll- ann frá sér. Þetta var gott kaffi en þykkt af korg. Kerim gleypti sitt ( einum gúlsopa, stakk sígar- ettu í munnstykkið og kveikti í. — Það er ekkert, sem við getum gert með þetta ástaratriði, hélt 2Q — VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.