Vikan - 19.11.1964, Side 27
I þjónustu Lofftleiða sfðan 1949
\*s w\
Þarna er ein flugáhöfn
á DC6 samankomin í
Stokkhólmi. Kristinn bróðir,
flugstjórinn, er lengst til
vinstri, síðan Þormóður
Hjörvar þá loftskeytamaður,
síðan Ingibjörg Pálsdóttir
flugfreyja, og ég hef stillt
mér upp þarna fyrir miðju.
Næst er Ingigerður Karls-
dóttir flugfreyja en næstur
henni bandarískur vélamað-
ur, Eliot að nafni, en lengst
til vinstri Stefán Gislason
fiugstjóri.
Ég var þarna aðstoðar-
flugmaður hjá Kristni bróður.
Þessi mynd var tekin þegar farið var fyrsta
áætlunarflugið milli New York og Amst-
erdam árið 1960.
Við erum þarna með geysistóra tertu, sem
var skipt á milli farþeganna. Stúlkan lengst
til vinstri er sýnilega hollenzk, enda í þjóð-
búningi þeirra. Flugfreyjan er íslenzk.
Hér erum við saman, bræðurnir. Fremstur
á myndinni er Kristinn, þá Alfred, sið-
an ég og loks Gerhard.