Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 37
Þetta heitir víst að sitja í faðmi fjölskyldunnar. Þetta er hópurinn, sem
bíður heima, eftir því að pabbi komi. Fyrir aftan mig vinstra megin
er Sigrún, hægra megin Linda. Svo held ég ó Eddu, hún situr ó hægra
hnénu ó mér, og loks kemur Kjartan, þarna vinstra megin.
HEIHA Á
MKGHÓLSBRAIIT
IKOPAVOGI
Þetta er tekið eftir að fjölskyldan var orðin jafnstór og hún
er nú — órið 1962 uppi í Heiðmörk ó heitum sumardegi.
Við hliðina ó mér er dóttir okkar, Linda, sem nú er 6 óra, fyrir
framan konuna er Edda, nú 5 óra, og lengst til hægri Sigrún, sem
nú er orðin 10. Litli strókurinn, hann Kjartan, sést varla í skugg-
anum, þar sem hann liggur fremst ó myndinni fyrir framan mig.
Hann er yngstur, aðeins þriggja ára núna.