Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 19.11.1964, Qupperneq 57

Vikan - 19.11.1964, Qupperneq 57
unga. — ÞaS er ekki aSeins, aS viS þökkum þér fyrir, heldur leyfum viS þér aS fara til baka heilu og höldnu. LánaSu okkur aöeins ljósiS þitt, viS skulum láta þig hafa þaS aftur viS tækifæri. . . . Boginn mikli, sem stóS undir nýreistri Quai de Gesvres, var mikiS mannvirki, meistaraverk úr steinhleSslu. Um leiS og Angelique steig á Quai de Gesvres, heyrSi hún niSinn í ánni, sem minnti hana á þungt sog sjávarins. SkarkiS í vögnunum, sem runnu yfir steinbogann meS fjarlægum þys, jók á þessi áhrif. Inni var kalt og rakt. Þesi stóra neSanjarSarhvelfing, einangruS í hjarta Parisar, virt- ist hafa veriS gerS í þeim sérstaka tilgangi aS veita undirheimalýS stór- borgarinnar skjól. Glæpamennirnir fylgdu henni aS enda mannvirkisins. Þegar þau komu aftur út undir bert loft, var nóttin svört, og Angelique vissi ekki hvar hún var. Sennilega á litlu torgi meS gosbrunni í miSjunni, þvi hún heyrSi vatnsniS. Allt i einu heyrSist rödd Nicholasar rétt hjá: — E’ruS þaS þiS, strákar? Er stúlkan meS ykkur? Einn marquoisanna hélt luktinni yfir Angelique. — Hér er hún. Hún sá hávaxinn líkama og hræSilegt andlit glæpamannsins Calem- bredaine og lokaSi augunum i skelfingu. Hún hræddist þessa sjón, jafn- vel Þótt hún vissi, aS þaS var Nicholas. Foringinn sló blysiS úr hendi mannsins. — Ertu gengin af göflunum aS ganga meS þetta? Er nú þannig kom- iS, aS herramenn verSi aS hafa meS sér ljós, þegar þeir fá sér göngu- ferS? —- Okkur langaSi ekki til aS detta í vatniS undir Quai de Gesvres, sagSi hinn. Nicholas þreif ruddalega í handlegginn á Angelique. — Vertu ekki hrædd, vina mín. Þú veizt, aS þetta er bara ég, sagSi hann kjassandi. Svo ýtti hann henni aftur í skjól undir steinboganum. — Þú, Svika-Jean, taktu þér stöSu hinu megin viS götuna, bak viS hornstólpann. Þú, Martin, verSur meS mér. Gobert þarna. Hinir fylgj- ast meS krossgötunum. Ert þú á þínum staS, Barcarole? Röddin svaraSi eins og af himnum ofan: — Hér er ég, foringi. Dvergurinn húkti á búSarskilti. Frá hvelfingunni, þar sem Angelique stóS, skammt frá Nicholasi, sá hún beint niSur eftir þröngu strætinu. ÞaS var dauft upplýst af nokkr- um luktum, sem héngu fyrir framan beztu húsin, og göturennan, full af frárennsli, glitraSi eins og pralangur ormur. VerkstæSin viS götuna voru lokuS. FólkiS var komiS í rúmiS. Bak viS gluggarúSurnar mátti greina kringlótt kertaljósin. Kona nokkur opnaSi glugga til aS hella úr kopp út á götuna. Um leiS heyrSist hún hasta á barn meS því aS hóta aS sækja vonda munkinn, ef þaS væri ekki gott. — Vondi munkurinn kemur fyrr en þig grunar, muldraSi Nicholas. Svo bætti hann viS meS lágri tjáningarfullri röddu: —• Ég ætla aS borga þér heimanmundinn, Angelique. Á þennan hátt er þaS gert i undirheimum. MaSurinn borgar fyrir stúlkuna sína. ÞaS er eins og aS kaupa fallegt leikfang, sem maSur hefur haft augastaS á. — Og ÞaS er nokkurnveginn þaS eina, sem viS kaupum, tísti i einum glæpamanninum. Foringi hans þaggaSi niSur í honum meS formælingum. Fótatak nálg- aSist og glæpamennirnir hljóSnuSu. Þeir drógu sverS sín úr slíSrum, án þess aS segja nokkuS. MaSur kom eftir götunni, hoppaSi af einum steininum á annan, til aS forSast aS óhreinka háhælaSa skó sína. ■—■ Þetta er ekki hann, hvíslaSi Calembredaine. Hinir slíSruSu sverS sin. Sá sem framhjá fór, heyrSi glamra í vopn- um. Hann kipptist viS af ótta. Sá í svip dimmt portiS, þar sem menn- irnir stóSu og tóku til fótanna æpandi: — Hjálp! Bófar! MorSingjar! Ég verS myrtur! — Helvítis fífliS, tautaSi Svika-Jean, hinum megin viS götuna. -— Þegar viS hleypum einhverjum heilu og höldnu framhjá, án þess svo mikiS sem aS taka af honum skikkjuna, þarf hann auSvitaS aS öskra eins og api! Lágt blistur handan götunnar þaggaSi niSur í honum. — SjáSu hver er aS koma, Angelique, hvíslaSi Nicholas og herti takiS, sem hann hélt um handlegg ungu konunnar. Grafkyrr og svo utan viS sig, aS hún fann varla tak handar hans, stóS Angelique og beiS. Hún vissi hvaS myndi gerast, þaS var óhjá- kvæmilegt. Þetta varS aS gerast. Hjarta hennar myndi ekki lifna fyrr en því væri lokiS. Því hiS innra meS henni var allt dautt og aSeins hatr- iS gat endurlífgaS hana. I gulri týru götuljósanna sá hún tvo munka nálgast og leiSast. Hún sá begar í staS, aS annar þeirra var Conan Bécher. Hinn var feitur og þrifa- legur, óS elginn á latínu og pataSi meS hendinni til áherzlu. Hann virt- ist nokkuS drukkinn, því annaS slagiS dró hann félaga sinn upp aS hús- vegg, en leiddi hann svo afsakandi út í rennusvæSiS aftur. Nú heyrSi Angelique skræka rödd gullgerSarmannsins. Hann talaSi einnig á latínu en þaS var auSheyrt, aS hann var aS mótmæla. Þegar þeir komu móts viS staSinn, þar sem mennirnir lágu í leyni, hrópaSi hann á frönsku: — Nú er komiS nóg, bróSir Amboise. Kenningar þínar um sakra- menti meS kjötseySi eru guSlast! SakramentiS er minna en einskis virSi, ef þaS er veitt meS vatni blönduSu óhreinum efnum eins og dýra- fitu! Sakramenti meS kjötseySi! En sú ósvífni! Hversvegna ekki rauS- víni? ÞaS myndi henta þér vel, svo hrifinn, sem þú ert af því. Hinn hávaxni granni Fransiskusarmunkur sleit sig lausan af bróSur Amboise. Feiti munkurinn stamaSi meS ölvaSri rödd: — FaSir, þér valdiS mér sorgum. Því miSur! Ég vonaSi, aS ég gæti sannfært ySur! Allt í einu rak Bécher upp hræSilegt óp: —• Ah! Ah! Deus coeli. Næstum því í sömu andrá sá Angelique, aS faSir Amboise var kominn til þeirra inn í portiS. — Hann er kominn, strákar, hvíslaSi hann og skipti án erfiSismuna af hreinustu latínu yfir á götumál þjófanna. réttindi áskilin — Opera Mundi, París. Framli. í næsta blaöi. YAXA er óefað vinsælasta svitameðalið á íslandi og hinum Norðurlöndunum. Reynið YAXA strax og þér munuð sannfærast. * Hcildvenlun Péturs Pétnir Suðurgötu 14 — Sími 19062. VIKAN 47. tbl. — ZH

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.