Vikan

Útgáva

Vikan - 01.04.1965, Síða 23

Vikan - 01.04.1965, Síða 23
Tuttugasta öldin er ekki aðeins öld tækninnar heldur öld hins óbreytta manns, sem fengið hefur tækifæri til að láta til sín taka á næstum hvaða sviði sem er, ef vilji og hæfileikar eru fyrir hendi. <1 Tuttugusta öldin var öld glæsilegra íþróttaafreka — afreka, sem sí- fellt virðist vera hægt að bæta. Þann 6. mai 1954 tókst brezka lækn- inum Roger Bannister fyrstum manna að hlaupa mílu undir fjórum minútum og er það ón efa einn merkasti íþróttaviðburður aldarinnar. Umkringdur blómum á líkbörum liggur einn versti harðstjóri og morð- hundur aldarinnar, Josef Vissarionovich Stalin, einræðisherra í Rúss- landi og skurðgoð, unz Krússéff fletti ofan af gerðum hans. O Skeggjaður og villimannlegur öskrar Fidel Castro á áhangendur sína á Kúbu. Hann er eitt öflugusta verkfær- ið í höndum hins alþjóðlega komm- únisma. Við lifum á öld hinna blóðugu upp- reisna og stjórnarbyltinga. Ein sú hroðalegasta var uppreisnin f Ung- verjalandi 1956, sem Rússar börðu nið- ur með miskunnarlausri grimmd. Hér eru nokkur saklaus fórnarlömb, ó- breyttir borgarar Budapest, sem létu lífið á götum úti.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.