Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 24
Drottningin sem þjóðin getur ekki gleymt 29. ÁGÖST SSÐASTUÐINN VORU ÞRJÁTÍU ÁR LIÐIN SÍÐAN SÖ DROTTNING FÖRST AF SLYSFÖRUM, SEM Æ SÍÐAN HEFUR VERSÐ SYRGÐ. ÞETTA VAR! ASTRID, DROTTNING LEOPOLDS BELGÍUKONUNGS. Á ÞESS ARS ÞRÍTUGUSTU ÁRTÍÐ HENNAR ER HÉR MINNZT FÁEINNA ATRIÐA ÖR ÆVIFERLI HENNAR. LHÚN DÖ UNG. ÞJÓÐSN HEFUR ALDRES GETAÐ GLEYMT HENNI. að hafði rignt og vegirnir voru sleipir. í þessum stóra amerískat bíl sótu ung hjón. Konungurinn sat við stýrið, drottningin á hægrr hönd honum, bílstjóri þeirra aftur í. Litlu prinsarnir tveir voru1 komnir á undan þeim heim til Brussel. Ungu hjónin, sem voru vön fjallagöngum, voru að tala um fyrirhugaða fjallgöngu, hina síð- ustu áður en þau færu heim. Vagninn rann ekki neitt sérlega hratt um! þennan veg meðfram vatninu Quatre-Cantons. Fyrr en varði var ógæfan- skollin á líklega fyrir andartaks óaðgæzlu, meðan sá, sem við stýrið sat, leit á landabréfið í höndum konu hinnar, og skipti það engum togum. að bíllinn rakst á tré við veginn. Unga konan lá grafkyrr á eftir. Maður- inn sem einnig var stokkinn blóði, kallaði: „Astrid". Ekkert svar. Aldrei framar heyrðist rödd hennar. Læknir, sem til var kvaddur, vottaði að hún væri skilin við. Gamall prestur baðst fyrir hjá líkinu. Drottning Belgíu var látin. Þetta gerðist 29. ágúst 1935. —Astrid Belgíudrottning fæddist í október árið 1905, árið sem Oscar 11 Svíakonungur undirskrifaði samninginn um skilnað Noregs og Svíþjóðar. Hún lærði í æsku ensku og frönsku og veittist það auðvelt, lærði barn- fóstrun og sást þá oft á myndum með börn í fanginu. í september 1926 barst þessi frétt um öll lönd: Astrid Svíaprinsessa er trúlofuð hertoganum af Brabant, eldra syni Alberts konungs. Hún var þá mjög hlédræg stúlka, sem ekki átti sér aðra ósk heitari en að mega eyða aldri sínum innan veggja heimilis síns í flokki margra barna. Þeg- ar eldri systir hennar giftist, er hún sögð hafa komizt svo að orði: „Ég kæri mig ekki um neitt af þessari viðhöfn. Ég ætla mér að giftast manni sem ég elska, og svo er mér sama um allt hitt". Forlögin ætluðu henni hvorttveggja. Albert konungur tók á móti fréttamönnum blaða ! höll sinni og tjáði þeim fregnina. Leopold hafði hitt prinsessuna á ferðalagi sínu um Sví- þjóð, og í júlí 1926 bauð Albert konungur prinsessunni heim til dvalar í höll sinni Ciergnon. Tveimur vikum síðar var trúlofunin tilkynnt opinber- lega. Brúðkaupið stóð í Riksalen í Stokkhólmi 4. nóvember 1926. Prinsessan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.