Vikan - 25.11.1965, Síða 45
helzti keppinautur Moskvu um
f orustuna meðal rússnesku fursta-
dæmanna. Réðist hann með
miklu liði inn í héraðið umhverf-
is borgina og brenndi þar allt
og bældi. Á svipaðan hátt var
farið með borgina sjálfa. Öllum
prestum og munkum þar úr ná-
grenninu var boðið að greiða
tuttugu rúblur til friðar sér, og
þeir sem ekki áttu það fé hand-
bært, voru hýddir í hel. Borgar-
pínslum. Einn fanganna, Bóris
fursti Telepníéff, dó hægum
dauða þræddur uppá staur með-
an móðir hans var svívirt til
bana fyrir augum hans. Fyrrver-
andi kanslari sarsins var hengdur
upp með höfuðið niður og skor-
inn í sneiðar þversum. Fyrrver-
andi fjármálaráðherra sinn lét
fvan baða til skiptis í ísköldu og
sjóðandi vatni, „uns húðin rann
af honum líkt og roð af ál“.
af mörgum biðlum Elísabetar
Englandsdrottningar, en Eng-
lendingar höfðu þá þegar mikil
verzlunarviðskipti við Rússa og
samum var mjög í mun að efla
þau tengsli, ekki síst með tilliti
til ófriðarins við Pólverja, sem
á efri árum ívans urðu Rússum
æ þyngri í skauti. En þegar Elísa-
bet sagði nei, fokreiddist ívan og
sendi henni skammarbréf, sem
meðal annars innihélt eftirfar-
smámunum. Tók ívan sér þetta
mjög nærri, því yngri sonur
hans var alger aumingi til sálar
og líkama. Gaf hann klaustri
nokkru tíu þúsund rúblur fyrir
sálum þeirra feðga og varð litlu
síðar bráðkvaddur yfir skáktafli.
Vesalingurinn sonur hans var
skömmu síðar myrtur af bojaran-
um Bórisi Godúnoff, sem gerðist
þá sar, og frægastur mun af sam-
nefndu leikriti Púskins og óperu
■ -n ■ ...... .....
. ‘ ' '' -■ —
................................................................
■ - t
■
'""Jittti
-...... • • ■
•••"«<•.. ■
nnUUn""^';n"<'m
Hverjir eru kostirnir?
Laugaveg 176 — Símar 20440 — 20441.
SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND.
REYKJAVlK: HÚSPRÝÐI H.F.
Ekki þarf aS bíSa eftir aS forþvotti Ijúki, til þess aS geta sett sápuna
í fyrir hreinþvottinn. AS loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni
(skolun úr volgu) og hllfir þannig dælubúnaSi viS ofhitun.
Sparneytnar á straum (2,25 kwst.)
Afköst: 5 kg af þurrum þvotti.
RySfrftt stál.
Forþvottur
Hreinþvottur, 95® C.
4 skolanir, þeytivindur á milli og síSan stöSugt í 3 mín. eftir síðustu
skolun.
Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull.
Forþvottur eingöngu ef óskað er.
2 völ fyrir hreinþvott.
HæS: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm.
LAVAMAT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT.
BRJEÐURNIR ORMSSON H.F.
AEG
IAVANAT jm D
ii
búar voru réttaðir í ýmislegan
máta: sumir steiktir yfir hægum
eldi og öðrum varpað bundnum
í nærliggjandi straumvatn, þar
á meðal mörgum konum. Voru
börn þeirra bundin við þau áð-
ur. Talið er, að nærri þrjú þús-
und Novgorodbúar hafi látist í
þessari ofsókn, og eru þá aðeins
taldir betri borgarar. Að mann-
drápunum loknum hélt ívan svo
ræðu yfir þeim fáu sem eftir
lifðu, hét á þá að lifa þaðan af
guðrækilegu lífi og biðja Guð
að vernda sarinn gegn öllum
hans óvinum.
Síðan sneri sá hræðilegi til
höfuðborgarinnar, en hann hafði
þó nokkra af íbúum hennar grun-
aða um að hafa verið í vitorði
með þeim í Novgorod. Lét hann
handsama hundrað og tuttugu
þeirra og aflífa á Rauða torginu
með allskonar kunnáttulegum
Líkt og algengt er um illmenni
var ívan trúmaður mikill, lá oft-
lega á bæn nótt og nýtan dag,
einkum þegar hann hafði eitt-
hvað illt í hyggju, því sú var
trú hans, að himnafaðirinn léti
smávegis brokkgengni barna
sinna sig litlu skipta, svo fremi
hann væri beðinn nógu vel. f
samræmi við þetta var hann mik-
ill áhugamaður um guðfræði og
ræddi þau vísindi oftlega við
sérfróða menn. Önnur tómstunda-
áhugamál hans voru einkum
drykkjuskapur og kvennafar.
Hann kvæntist átta sinnum, og
ýmist sálgaði drottningunum eða
rak þær af sér, er hann gerðist
leiður á þeim. Allar voru brúð-
ir hans innlendar, því enginn er-
lendur þjóðhöfðingi vildi mægj-
ast við þennan austræna þurs.
Gerði ívan þó ítrekaðar tilraun-
ir í þá átt, var meðal annars einn
andi línur:
Ég hafði haldið þig húsmóður
á þínu heimili, frjálsa aðbreyta
samkvæmt vilja þínum. Nú sé
ég að þér er stjórnað af karl-
mönnum. Og hverskonar karl-
mönnum? Auvirðilegum kot-
ungum. Og sjálf ertu ekkert
annað en grófgerð bikkja og
hagar þér líka samkvæmt því.
fvan hafði jafnan við hönd sér
spjót eitt mikið, sem hann ýmist
notaði sem göngustaf eða til að
stinga þá menn, sem af hendingu
voru nærstaddir ef honum mis-
líkaði eitthvað skyndilega. Þetta
áhald varð honum um síðir ó-
heillagripur, því hann rak það
eitt sinn í bræðikasti gegnum
son sinn ríkiserfingjann, er þeir
feðgar deildu útaf konu sonar-
ins, sem sarinn hafði þá nýskeð
lamið til bana útaf einhverjum
Mússorgskýs.
Lýkur svo hér af ívani hræði-
lega að segja. Hann var blauður
óþokki, sjúkur af ofsóknarbrjál-
æði og gjarn á axarsköft eins og
verða vill um fáfróða og frum-
stæða menn, sem fá völd í hend-
ur. Engu að síður var hann af
náttúrunni óheimskur og gædd-
ur verulegri atorku, enda telja
Rússar hann gjarnan með höfuð-
sköpuðum ríkis síns.
De Sade markgreifi.
Við þennan franska fríhyggju-
mann, sem var uppi síðla á átj-
ándu öld, þegar rókokkólausung-
in og Rousseau bjuggu í haginn
fyrir frönsku stjórnbyltinguna,
kannast flestir við sökum sadis-
mans -— kvalalostans — sem við
hann er kenndur. En því fer þó
fjarri að rétt sé að fordæma
markgreifa þennan einhliða.
VIKAN 47. tbl.