Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 54

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 54
húsi er ætlazt til að komizt geti fyrir um 2000 manns. Me8 þessu móti ætti að vera hægðarleikur að koma tveimur milljónum manna fyrir á 42 km2 (eða ó svæði sem er t.d. 7 km ó lengd og 6 á breidd) við hin beztu skilyrði. Sama er hvað mikil umferðin er, Ibúarnir ættu að geta notið fullkomins næð- is, og hvorki þyrftu að skorta gróð- ur né hreint loft. Og verður þetta varla með sönnu sagt um „nýtízku- borgir", né aðrar eldri. Vöxtur borga framtíðarinnar verður ekki eingöngu á hæðina. Þær munu vaxa niður undir yfir- borð jarðar, út á höfin, undir höf- in. Monaco er nú þegar farin að færa útborgir slnar út á hafið, þar sem byggt er á hólmum gerðum af mannavöldum. Gerðir verða full- komnir skipulagsuppdrættir slfkra borga. Borgir verða sendar héðan út í geiminn milli reikistjarna sól- kerfisins og látnar hafa með sér nægan forða af eimdu vatni. Aðr- ar verða undir höfunum. En furðulegast af þessu öllu er þó líklega sú fyrirætlun, að borgir framtíðarinnar skuli verða hin hag- anlegasta umgerð um slbreytilega lifnaðarhætti, menningu sem slfellt sækir fram. Mannlíf sem er háð jafn örum breytingum og nú gerist og gerast mun, getur ekki látið sér nægja neitt sem á að standa ó- haggað, stimpill eilífðarinnar gild- ir ekki framar. Ekkert stendur I stað, og nú er svo komið að ekki er verk fyrr fullgert en það kann að vera orðið úrelt, og á þetta ekki sfzt við um vegakerfi og búsetu. Tím- inn flýgur hratt. Áætlanir, sem þóttu hinar djörfustu, geta reynzt alls ó- fullnægjandi og fyrirtækin óhæf að gegna hlutverki sínu, fyrr en var- ir. Borg framtíðarinnar, það er sá staður, þar sem allt má færa til, öllu má breyta, allt má sundurliða eftir vild sinni. Hún mun geta breytt heildarsvip, gerð sinni I heild, lög- un, jafnvel stað, allt eftir þörfum hverju sinni. Yona Friedman, brautryðjandi þessarar nýju stefnu, hefur þó enn- þá nýstárlegr! áform á prjónunum. Hann ætlast til að (búarnir geti skipt um heimkynni eftir vild, þann- ig að hverjum einstökum sé heim- ilt að nátta sig eða setjast að um lengri tlma þar sem honum Ifzt eða þar sem hann er kominn, að þvf tilskildu auðvitað, að engfnn sé fyrir í íbúðinni. Ekki þarf að taka það fram, að hverri fbúð skulu fylgja öll hin æskilegustu þægindi. Þessu fylgir sá kostur, að umferð- in þynnist, og tíminn, sem núna fer í það að fara til og frá, heim og að heiman, sparast. Er þetta allt sú fjarstæða, sem aldrei getur orðið að veruleika? Eins og t.d. veggirnir, eða skilrúm- in milli herbergja í íbúðum, sem ekki verða úr neinu sýnilegu efni gerðir, og raunar ekki ósýnilegu heldur, heldur aðeins mismun lita og hitastigs, veggir úr hita og kulda. Sfðasta stigið: hús úr engu efni, heldur aðeins gerð með til- SJÓHVARPSTAKI EinkaumboS: GEORG AMUNDASON & Co. Frakkastíg 9. — Sími 15485. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Akranes: Verzl. Ralsjá h.f. L^RUS árnason. Laugavegi 47. - Sími 11575. Eyrarbakki: GUÐMUNDUR ANDRÉSSON. Margar geröir af hinum vinsælu RCA sjónvarps- tækjum fyrir- liggjandi Árs ábyrgð - Greiðslu- skilmálar. R.C.A.-sjón- varpstækin eru fyrir bæði kerfin og gerð fyrir 220 volta straum, 50 rið, 625 línur, 50 frames og USA standard. stilli eðlisfræðilegra eiginleika lofts- ins og kemiskri samsetningu þess. Og verður þá komizt lengra? Á hvaða leið er mannkynið? Margt er enn ósagt um borgir framtíðarinnar. Ekki hefur enn ver- ið minnzt á hin nýju efni til húsa- gerðar, eða hið nýja snið húsa. En er það þá ekki að verða staðleysa að kalla fbúðir framtfðarinnar hús? Væri ekki miklu fremur þörf á að finna nýyrði yfir það sem hingað til hefur gegn því hlutverki að hýsa fólk? Og er ekki ástæða til að ætla að framtíðarborgin muni gera líf fólksins svo ómennskt að ekki verði við unað? Þeim, sem svo hugsa, svarar Robert Le Ricolais svo: „Ég kemst f uppnám f hvert sinn sem ég heyri talað um óskor- aðan rétt hins mannlega. Það lýs- ir göfugmennsku að vilja miða allt við það, en það er rangt engu að síður. Það er ekkert mannlegt við eldflaug eða þrýstiloftsflugvél. Satt er það, að f vélaöldinni leynist hætta á skerðingu frjálsræðis mann- anna, og því ber að afstýra. En afl sameiginlegra átaka verður lausn- arorð framtíðarinnar. Allt stefnir nú til aukins vaxtar, stórkostlegra hluta, stórhugar, stórmennsku. Mart- in Pinchis bætir við fyrir sinn hlut: „Þarfirnar fara ört vaxandi, og ekki mundi neitt stoða að reyna að hefta þessa þróun, og ef útflúr í 'Brúðarkiólar stuttir og síðir í miklu úrvali. BRÚÐARSLÖR - BRÚÐARKÓRÓNUR. Klapparstfg 44 5^ VIKAN 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.