Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 32

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 32
VIKAN OG HEIMIUÐ ritstjóri: Gudridur Gisladóttir. Barnaföt Þá fer að koma tími til að hugsa um barnafötin fyrir jólin, því að ekki er betra að vera á síðustu stundu með þau frekar en annað. Fötin, sem sniðin fylgja, eru flest ákaflega auðsaum- uð. Sé mislitt vesti saumað við drengjafötin verða þau miklu glæsilegri, en drengurinn getur svo notað vestið ón jakka, ef vill. Engin snið fylgja kjólunum t.n., en mér fannst þeir svo fallegir, sérstaklega sá litli yzt, að ég setti þá með, og þær sem'treystq sér til, geta haft þá til fyrir- myndar. Ungbarnatreyjur Skreyta má treyj- urnar með alls kori- ar blúndum og leggingum, litla vasa er skemmti- legt að setja á, að framan á einni treyjunni á mynd- inni hefur verið saumaður lítill rós- óttur smekkur eins og leggingar á ermunum. Smá- svunta er á annarri og þannig má skapa tilbreytingu í það óendanlega. Hver ferningur er 2x2 cm. \ V / v v / \ 4 Lt •iru m -ó . o SKOKKUR MEÐ SVOLITLUM ERMUM Svona skokkur getur orðið að mörgum fallegum búningum, þðti aöeios 4 séu sýnilir hér. A sniðinu « hver tern- Ingur 5 x5 cm. og sníða verður saumförin þar að auki. Skokkurinn er ætlaður 4 5 — 6 ára tclpu, cn sniðið er auðvelt að minnka eða stækka. Yzt t.h. er skokkurinn úr svörtu flaueli með litlum skrauthnöppum að framan, en fín, hvít blússa er notuð með. Næst er köflóttur skokkur og blússa úr sama cfni, þannig að þetta verður öeili kjóll. Þverlínan á myndinni sýnir hvar fellda pífan á að koma á. Þar næst er skokkurinn notaður tómur cins og kjóll, nokkuð breitt leggingaband sett f hálsinn og niður á ská, eins og sýnt er á munstrinu. T.v. er háls- uiál og ermar skreytt með leggingum rétt við brúnina og að framan er myudaður ílangur fcrhyrningur með leggingunum, cn það er Iíka sýnt á munstrinu með punktalínu. Þetta snið er líka fallegt í þykkan tweedskokk, sem notaður er með peysu. Alls konar vasa má setja á svona skokk eða kjól, t.d. einn stóran beint, framan á, eða tvo hvorn upp af öðrum á aðra hliðina. Á sumrin getur þetta orðið léttur sumarkjóll úr rósóttu efni. llálsmálið er það vítt að hvergi þarf að lineppa, svo að þið sjáið að þetta er fljótsaumað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.