Vikan


Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 11

Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 11
Miðað við sömu hækkun næstu 25 árin og verið hefur undanfarin 25, verður verð á helztu nauðsynjum eitthvað líkt því sem hér segir árið 1991: Rúgbrauð 1 stk........ Smjör 1 kg............ Mjólk 11.............. Kartöflur 1 kg........ Súpukjöt 1 kg......... Þorskur, 1 kg., slægður Ýsa, 1 kg., slægð, m.h. . Ostur, 1 kg........... Kaffi, 1 kg........... (pakkinn kr. 294,00) 1 1. bensín........... Eitt far með SVR...... 1 pk. Camel .......... (eða 250,00 árið 1986) Brennivín % 1. .. i .... kr. 156,50 — 1114,10 — 75,00 — 210,00 — 1532,65 — 84,00 — 91,80 — 2106,30 — 1176,00 — 93,77 — 50,00 — 300,00 — 3136,00 Laun árið 1991 með sama útreikningi: Algengust laun verkam. . . kr. 1.000,00 pr. klst. — — verkak. . . — 1.342,12 ■— — járnsm. . . — 1.046,20 pr. mán. — — kennara . . — 724.350,24 — — skrifst.m. — 80.241,72 •—■ — afgr.m............ — 86.284,32 Árið 1941. Þá voru haldnír Rauða krossdanslcikir í bragga og þar mátti sjá margvíslega einkennis- búninga, og þá höfðu íslenzkar verkakonur kr. 1,40 á tímann. Miðaö við hækkunina 1956 til 1966 1971 1976 1981 1986 1991 1 stk. rúgbrauð 21,48 30,96 55,42 79,87 142,97 1 kg. smjör 187,96 270,62 483,06 695,49 1.241,45 1 1. mjólk 12,91 18,06 30,07 42,08 70,06 1 kg. kartöflur 62,50 112,44 559,95 1.007,46 5.016,15 1 kg. súpukjöt 150,72 226,64 456,68 686,71 1.383,72 1 kg. þorskur. 15.16 23,31 50,47 77,62 168,04 1 kg. ýsa. 16,25 24,86 52,83 80,79 171,68 1 kg. ostur 308,72 491,68 1.207,07 1.922,46 4.719,64 1 kg. kaffi, br. & mal. 112,84 145,08 203,11 261,14 365,60 1 pk. Camel 52,56 75,92 136,66 197,40 355,30 % 1. brennivín 518,00 756,00 1.400,60 2.041,20 3.776,23 1 1. bensín 11,84 16,63 35,44 52,24 115,73 Eitt far með SVR 10,82 16,65 36,05 55,44 120,03 Alg. laun verkam. á klst. 85,35 123,29 211,92 320,55 576,99 Alg. laun verkakv. á klst. 88,22 133,08 207,81 408,55 831,40 Alg. laun járnsm. á klst. 107,56 156,19 305,05 413,90 755,37 Kennarar á mán. (hæstu 1.) 26.300,16 38.902,32 74.662,46 110.482,59 212.126,58 Alm. skrifstm. eftir 4 ár á m. 15.266,78 21.932,55 38.930,27 55.928,00 99.244,70 Alm. afgrm. eftir 4 ár á m. 15.075,96 21.283,48 36.080,36 51.080,35 88.832,59 unina frá 1941 til 1966, og slá- um svo fram fyrir árið 1991 þeim tölum, sem koma út úr vöru- verði 1966, margfölduðu með sömu tölu og þurfti til að marg- falda verðið frá 1941 til að fá verðið 1966. Dæmi: Ef vara hefur kostað tvær krónur 1941, en tólf árið 1966, hefur verðið sexfald- ast. Miðað við sömu bólgu næstu 25 árin ætti hún því að kosta 72 krónur árið 1991. Samt er málið ekki svona ein- falt. Aukningin verður alltaf stighækkandi og eykst að töl- unni því meira, sem upphæðirn- ar verða hærri. Eftir því ætti sú þróun, sem gerir tveggja krónu vöruverð að tólf krónu verði á 25 árum, að gera meira en sexfalda tólf krónurnar á næstu 25 árum. Segjum til dæm- is, að túkallinn hafi margfald- azt með 1,6 fyrstu fimm árin, þá gerir það kr. 3,20. Næsta hækkun verður síðar á sama ári, og þá margfaldast ekki túkallinn, held- ur 3,20, við skulum segja með 1,2. Þá er verðið komið í 3,84 kr. Miðað við 12 krónu verðið yrðu þessar sömu hækkanir fyrst í 19,20, síðan í 23,04 kr. Af þess- um dæmum sést, að beinn sam- anburður 25 ár aftur í tímann til grundvallar verðlagi 25 ár fram í tímann getur því aðeins staðizt, að verðið standi kyrrt í 25 ár og fari þá í einu stökki upp. Sú spá fram í tímann, sem við gerum því með samanburði á verðbólgunni síðast liðin 10 ár, er því mun nær sanni, en sanni næst þó samanburðurinn, sem gerður er með þróunina síðast liðin fimm ár til grundvallar. Því þar er verð og kaup reiknað út fyrir hver fimm ár í einu, miðað við sömu breytingar. — Af þessum tölfræðilegu bolla- leggingum verður ljóst, að þær tölur, sem hér eru nefndar mönnum til gamans, eru allar töluvert of lágar, ef verðbólgan heldur áfram sínum sama skriði. Það skal tekið fram, að allur þessi útreikningur er gerður af manni, sem alltaf hefur haft nokkurn ama af tölum og eins hitt, að hvergi hafa verið not- aðir nema tveir aukastafir, svo útkomurnar standast ekki fleiri aukastafa gagnrýni. En það leik- ur varla á svo miklum upphæð- um, að miklu máli skipti, og trúr þeirri lotningu, sem ég ber fyrir talnahausum, bið ég þá fyrirfram forláts, ef ég hef ein- hversstaðar ruglazt í margföld- unartöflunni. Ef við lítum nú á þessi talna- dæmi, kemur í ljós, að bólgan VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.