Vikan


Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 12

Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 12
voru Clausen bræður upp á sitt bezta og hlupu aila af sér. Þá kostaði rúgbrauðið kr. 4,20. IMiip ■■ , ' , y s V I '<y w/:íw>>»;í>ísí/> ■•"/2”. - ■••.•’> • ■ vr ■^Í'míVÚ', ■'■■■■■ '"y%i •" '••■• ........ ........ - "• • • ftá'M /A//' ■; ' 7;'ýyJ''"','~''ý''"?yS3 'W ' '/„ */'' / ■. -.ýýýfr/í./Z, /.".•/////,, :■ ,,',//'■. ■■,"■///.' ,.,SS//i''/?/'. > >>> '■,',s',>^/s.;^,/,/,,', ■ ■/■■ ■■■"'■■■■.: •/.'///,/■/'.<■ . .. ' s/s,/'Z///s,'y/' '■„ ,,'//■ >. "Af///.-. m '■',' "/.'//,"// '■///'/;. ý+MmV. ' :• ■;//,y,v/, •"/,, •;.. •:•:>><<«•<•{*>>>/>>/>> y/'"M/ •.. y"Z"- W'",'y ' WÍÍÍÍÍf’/X'A'íii var mikið nýsköpunarár. Þá var keypt mikið af togurum, og síðan hefur mikið af togurum grotnað niður í höfninni eða á sundunum. Þá kostaði þorskkílóið í smásölu kr. 0,90 er mjög misjöfn. Sums staðar er ekki nema rétt þroti, annars staðar heiftarleg kýli. Dæmi um risavaxið kýli eru til dæmis kart- öflurnar. Ef við lítum á kartöflu- verðið 1991 miðað við hækkun- ina 1961—1966, kemur í ljós, að kartöflukílóið kostar hvorki meira né minna en tæp 31 þús- und! Verkamannalaunin eru þá um 1850 kr., á klst. svo sá sem þeirra nýtur verður að þræla í stífa tvo vinudaga, miðað við núverandi vinnutíma, til að geta leyft sér þann munað að kaupa sér kartöflukíló. Miðað við verð áranna þar á milli verð áranna með stöku tölunni fundið með því að fara milli- veg milli áranna með jöfnu töl- unni, kemur í ljós, að verka- maðurinn þarf ekki að þræla nema um einn vinnudag fyrir kílói af kartöflum. Sé litið allt aftur til 1941 og miðað við beina hækkun þaðan og tilsvarandi fram í tímann, snýr dæmið hins vegar þannig, að verkamaðurinn myndi 1991 geta keypt sér hátt í fimm kíló af kartöflum fyrir tímakaupið. Þessi ýmislegheit í útreikning- unum stafa meðal annars af fyrirbrigði, sem kallað er nið- urgreiðsla. Hún er einkum í því fólgin, að mér virðist, að þegar maður spyr um verð á niður- greiddri vöru í búð, fær maður ekki að vita nema einhvern hluta af verðinu, sem maður síðan staðgreiðir, ef af kaupunum verður, í þeirri góðu trú, að þar með hafi maður gert hreint fyrir sínum dyrum og sé búinn að borga allt. En nei, það er ekki því að heilsa, gegnum Gjald- heimtuna eða hver það nú er sem rukkar af þér tíundina, borg- ar þú töluvert meira fyrir það sem þú keyptir, og nema þú sért því betur heima í niðurgreiðslu- pólitík og snjall reikningshaus, færðu aldrei að vita hve mikið það kostaði, sem þú keyptir í matinn. Það var einhvers kon- ar tilhlaup í þessum stíl, sem gert var með niðurgreiðsluna á kart- öflunum einhvern tíma á síð- ustu árum, sem hleypir kart- öfluverði framtíðarinnar svona gasalega upp. Svipað er að segja um kenn- aralaunin, sem miðað við síð- ustu fimm ára hækkun yrðu 1991 ein milljón sextíuogníuþús- und á mánuði, meðan almennir skrifstofumenn fengju aðeins 218 þúsund og verkamaður, sem ynni 8 tíma á dag 26 daga mánaðarins 383 þúsund. Miðað við saman- 22 VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.