Vikan


Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 30

Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 30
&-fl/%ft4/lFULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. fl-i/%fl4/%FULLMATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. BARA HREYFA EINN HNAPPog SJALFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. SuSuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90° 3. Bleijuþvottur 100° 4. Mislitur þvottur 60° 5. Viðkvæmur þvottur 60° 6. Viðkvæmur þvottur 40° 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90° 11. Nylon Non-lron 60° 12. Gluggatjöld 40° B-E%R4/%FULLNIATIC AÐEINS Í-i/%®4y%.FULLMATiC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. —SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ÍNG OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. 'Z2-!as£L-jh-jg— ábyrgð KOMIÐ - SKOÐlÐ - SANNFÆRIST að árið 1874. En það var ekki að sama skapi hagkvæmt sem það var fagurt. Allar dyr og hinir fjölmörgu gangar og stigar, sem lágu að áhorfendapöllunum, var svo flókið og margslungið kerfi, að ekki var hugsanlegt, að nokkur ókunnugur slyppi þaðan út í bráðum flýti, og átti það eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar í för með sér. Einhvern veginn hafði ólán- ið elt þetta volduga leikhús allt frá byrjun. Rekstur þess hafði t.d. gengið hörmulega alla tíð. En þegar hér var komið sögu, gerðu menn sér vonir um, að loks færi að rofa til. Nýr og dugmik- ill leikstjóri hafði verið ráðinn sem virtist kunna tökin á því að lokka leikhúsgestina í stríð- um straumum inn á áhorfenda pallana. Leikhúsið hafði daginn áður haft frumsýningu á hinni frægu óperu Offenbachs, Ævintýri Hoffmanns, og fengið framúr- skarandi móttökur frumsýning- argesta og leiklistargagnrýnenda. Og nú skyldi óperan sýnd í annð sinn. Það er gömul reynsla, að ódýr- ari sætin í leikhúsunum fyllast gjarnan fyrst, og þannig fór einnig þetta örlagaríka kvöld í hringleikahúsinu í Vínarborg. Allir pallar hátt og lágt voru þeg- ar þéttskipaðir áhorfendum, er fyrstu gestirnir tóku að tínast inn í balkonsætin og í sætin á sjálfu gólfinu. Hið volduga tjald var niðri, en að baki þess voru starfsmenn leikhússins í óða önn að kveikja sviðsljósin sem þá voru gasljós eingöngu. Allt í einu dundi ógæfan yfir eins og reiðarslag. Eitt Ijós náði að kveikja í einhverjum eldfim- um sviðsútbúnaði, og á nokkr- um sekúndum las eldurinn sig frá einu tjaldinu til annars. Því miður virtist allt starfs- liðið að tjaldabaki hafa gersam- lega misst stjórn á sér þegar í stað. Allir flýðu í ofboði. Eng- um hugkvæmdist að fella járn- tjaldið sem átti að koma í veg fyrir að eldurinn gæti breiðzt óðfluga út til áhorfendasvæð- anna. Við slökkvitækjunum var ekki hreyft og ekkert hættumerki gefið um íkveikju, en í stað þess greip einhver til þess óráðs að skrúfa fyrir aðalgasæðina með þeim afleiðingum, að kolsvarta myrkur varð í öllu húsinu með öllum sínum margslungnu og vandrötuðu krákustígum. Og myrkrið jók hættuna um allan helming og margfaldaði skelf- inguna, sem greip um sig á á- horfendapöllnum. Á olíulömpunum við útgang- ana hafði ekki verið kveikt, og allir neyðarútgangar voru harð- læstir. Þannig var flest í óreiðu, og þess vegna urðu atburðirnir OQ VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.