Vikan


Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 13

Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 13
MiSaS viS hækkunina árin 1961 til 1966 burðinn enda á milli — 1941 — 1966—1991 — hefðu kennarar á mánuði 724 þúsund rúm, al- mennir skrifstofumenn 80 þús- und rúm og verkamenn — sami vinnutími og áðan — um 207 þúsund. Það verður því ekki betur séð, en skrifstofumenn hafi dregizt aftur úr og séu afar lítið verð- bólgnir. Hins vegar er meira en lítill þroti í verkakonum, ef litið er á síðustu fimm ár. Kaup þeirra hefur margfaldazt 2,29 sinnum frá því í október 1961 til marz 1966. Með sömu hækkunum á fimm ára fresti fram til 1991 verða þær komnar með 2729,97 kr á tímann það ár, meðan aum- ingja verkakarlarnir fá aðeins 1844,62 kr. Og það er vert að taka það fram með verkafólkið, að þar er miðað við þann flokk- inn, sem flestir taka laun eftir á hverjum tíma, en þar sem skrifstofu og afgreiðslumenn eru annars vegar, er miðað við al- mennan flokk. Sannast að segja er afar ótrúlegt, að nokkur taki laun eftir honum nú til dags, svo lágur sem hann er, og ef þar verður ekki stökkbreyting á næstu árum, hljóta þessar stétt- ir að eyðast með öllu. Nema hvað fáeinir hugsjónamenn fást kannski til að vélrita svo að segja gratís. En þetta dularfulla með verka- konurnar, það er fólgið í því, að verið er að burðast með sömu laun fyrir sömu vinnu, þannig að verkakonurnar hafa upp á síðkastið fengið ört hækkandi laun, sem um næstu áramót eiga að vera orðin jöfn kaupi verka- karla. Og svo fylgjast bæði kyn- in væntanlega að úr því. Og þar með er rétt að hætta að velta vöngum yfir niðurstöð- um, og láta ykkur lesendur blaðs- ins það eftir. Ég efa ekki, að margir munu staldra við þessa dálka, sumir með hneykslan, aðrir með undran, nokkrir með skelfingu. Sumir munu fyllast vandlætingu, ef til vill finna hjá sér ómótstæðilega þörf til að mótmæla öllu þessu brölti og samanburði. Gott. Til þess var meðal annars ætlazt. En vin- samlega skammið mig skriflega — ég verð ekki við í síma næstu daga. sh Laxness Nóbelsverðlaunin, svo sem uppi mun meðan land byggist. Pá kostaði brenni- vínsflaskan kr. 105,00 1971 1976 1981 1986 1991 1 stk. rúgbrauð 17,76 26,28 38,89 57,55 85,17 1 kg. smjör 161,11 246,49 377,13 577,00 882,81 1 1. mjólk 15,42 30,68 61,05 121,49 241,76 1 kg. kartöflur 59,86 285,53 1.361,97 6.496,60 30.080,00 1 kg. súpukjöt 203,46 553,41 1.505,27 4.094,33 11.136,57 1 kg. þorskur. 14,00 28,00 56,00 112,00 224,00 1 kg. ýsa. 11,60 17,75 27,16 41,55 63,57 1 kg. ostur 250,25 498,00 991,02 1.972,13 3.924,54 1 kg. kaffi, br. & mal. 125,74 169,15 305,99 477,34 744,65 1 pk. Camel 44,96 69,23 106,61 164,18 252,83 % 1. brennivín 462,00 762,30 1.257,79 2.075,35 3.424,33 1 1. bensín 11,84 19,89 33,41 56,13 94,30 Eitt far með SVR 12,50 31,25 78,12 195,30 488,25 Alg. laun verkam. á klst. 98,53 204,94 426,27 886,84 1.844,62 Alg. laun verkakv. á ldst. 99,27 227,33 520,58 1.192,13 2.729,97 Alg. laun járnsm. á klst. 124,36 262,40 553,66 1.168,22 2.464,94 Kennarar á mán. (hæstu 1.) 32.738,22 78.244,35 187.004,00 446.939,56 1.069.185,55 Alm. skrifstm. eftir 4 ár á m. 16.427,91 31.377,30 59.930,65 114.467,35 218.632,64 Alm. afgrm. eftir 4 ár á m. 17.815,58 35.809,32 71.976,73 144.673,13 290.793,10 kom hingað stærsta farþegaflugvél heims, a.m.k. vestan- i tjalds. Það var Bjarni Hcrjólfsson, og kílóið af smjörinu, sem þar var snætt í fyrstu áætlunarferðinni, kostaði kr. 105,30. I VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.