Vikan


Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 46

Vikan - 14.04.1966, Blaðsíða 46
VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjóri: Gucíridur Gisla Jóttir. NKOKKAR Skokkar eru hentugar llíkur á vinnustað og í skóla, því að skipta má um peysur og blúss- ur eftir geðþótta. Stúlkur eru betur klæddar í skokk og blússu en í venjulegu pilsi og blússu, því að skokkurinn líkist meira heilum kjól, en hefur samt alla kosti pilsisins. Skokkurinn lengst t.h. er úr þykku, gráyrjóttu ullarjersey, nær næstum upp i háls og með svartri rönd alla leið niður að framan. Hér fyr- ir neðan er fleginn skokkur með leggingu eða bryddingu í háls- máli og handvegi. Efri skokkurinn má nánast teljast pils með hlírum, en sá neðri er skemmtilega sérkenni- legur með mjórri rönd af efn- inu upp að hálsi að framan og aftan og kraga í hálsinn. Blússan eða peysan innan undir myndar þá bólerólínu. 46 VIKAN 15. tbl, Tweedskokkur hnepptur á öxlum með djúpum handveg-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.