Vikan


Vikan - 09.06.1966, Síða 3

Vikan - 09.06.1966, Síða 3
VÍSUR VIKUNNAR AUir heyja víst eitthvert stri'8 og csfkoma bænda fyrr og síð háð er vindi og veðrum og félagsheimiiin heilla þá sem hafa í bláðinu aðra þrá en hoil er heimilisfeðrum. Sækir uggur að sálu manns þó síldin, bjargvættur okkar lands vaði um flóa og firði, því kaupið er rýrt og krónan lág en kosningahríðin liðin hjá og atkvæðið einskisvirði. MHMM INI8TU VIKU hrífandi við þessa nýju tízku, það er í henni ungæðis- legt líf og fjör, bítlastælar og optík. I næstu Viku kem- ur myndasería um þetta efni og til samanburðar auk- heldur nokkrar myndir af tízkunni eins og hún hefur verið undanfarna áratugi. Myndunum fylgir grein, þar sem nokkuð er rætt um eiginleika og einkenni þessa hvikula fyrirbæris. Meðal annars efnis í næstu Viku: Fjórði hluti sum- argetraunarinnar. Framhaldssögurnar báðar og þýdd smásaga, sem ber heitið Hægláta stúlkan. Þá er spenn- andi grein, þýdd, um lækni nokkurn, sem átti tvær eig- inkonur og hafði í frammi við þær heldur ónotalega hrekki. Kynning á rókokóhúsgögnum, sem nú er far- ið að flytja til landsins, en þau hafa verið fremur lít- ið eftirsótt hér undanfarið ár, þótt þau annars hafi yf- irleitt staðið af sér sviptibylji tízkunnar. Þá er í blað- inu Vikan og heimilið, Síðan síðast og fleira. línin oo tízkao Sumir segja að fatatízka nútímans — stuttu kjólarnir og allt hitt — sé fallegri en nokkru sinni fyrr. Sjálf- sagt eru ekki allir á einu máli um það. En margt er Í ÞESSARIVIKU SUMARGETRAUN VIKUNNAR. Þriðji hluti . . Bls. 4 VELDUR NÝR RAFMAGNSMÓTOR TÍMAMÓT- UM í SAMGÖNGUM? Sagt frá nýju undri úr heimi tækninnar ..................... Bls. 8 JARÐARFARIR HJÁ HEIÐINGJUM. Eftir sr. Jó- hann Hannesson, prófessor............ Bls. 10 TÍU PUNDA KONFEKTKASSI. Smásaga Bls. 12 BARBRA STREISAND. Sagt frá dýrasta skemmtikrafti í heimi ............... Bls. ló ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 17. hluti ... Bls. 18 RÚSSNESK UNDIRSTAÐA, AMERÍSK VÉL, ÍS- LENZK YFIRBYGGING. Um bíl, sem íslenzkur hagleiksmaður hefur gert ............ Bls. 20 FEGURÐARSAMKEPPNIN. Fjórði þátttakandi. Bls. 21 MODESTY BLAISE. 11. hluti ........... Bls. 24 HVERFUR AFTUR TIL NÁTTURUNNAR. Vikan heimsækir Sverri Haraldsson, listmálara á vinnustofu hans ..................... Bls. 2ó VIKAN OG HEIMILIÐ ................... Bls. 30 Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Ilreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar; Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Klaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Hún er að þessu sinni helguð sumargetrauninni, sem er mjög á dagskrá í blaðinu um þessar mundir. Fylgja henni stórglæsilegir vinningar, ferðaútbún- aður að verðmæti 100.000 kr., sem kemur sér von- andi vel fyrir einhvern í sumarleyfinu. HUfv.iíR i VIKUBYRJUH Égeryðarskulabundinn til æviloka lækn- ir, - ég á enga peníqga. Hann fór út i morgún til að slá blettinn Og það var það siðasta sem ég sá til hans. VIKAN 23. tbl. g

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.