Vikan


Vikan - 09.06.1966, Side 14

Vikan - 09.06.1966, Side 14
Manikjúr - pedíkiúr i Gana Þegar Ganamenn steyptu af stóli Nkrumah, forseta sínum og frelsara, hleyptu þeir út úr fangelsunum öllum andstæð- ingum hans, sem þar voru ó- fáir. Hér sjást nokkrir bylt- ingarmannanna í óða önn að snyrta hendur og fætur eins hinna nýfrjálsu, sem lítinn kost hafði átt á slíku meðan hann sat í dýflissu landsföð- urins. Frakkar halda (pyggö við ffall- öxina Fallöxin franska er sjálfsagt frægasta aftökutæki, sem nú er í notkun, enda sýnir nýleg skoð- anakönnun að Fransmönnunum er ekki um að sjá á bak þessu áhaldi. Við könnunina reyndust 81,8% þjóðarinnar vera á móti afnámi dauðarefsingar, en aðeins 18,2% með. Annars er dauðarefsingin yfir- leitt á undanhaldi í siðmenntaðri löndum, og telja sumir það fram- för, en aðrir hið gagnstæða. Víða eru enn í gildi varðandi þessa refsingu fornleg paragröf, sem nútímamönnum koma undarlega fyrir sjónir. Á Spáni má til að mynda dæma fólk til dauða fyr- ir að selja matvörur á okurverði, í Afganistan er dauðarefsing í gildi fyrir hjúskaparbrot og í Síli fyrir að beita prest ofbeldi. í Grikklandi fær ófrísk kona dauðadæmd gálgafrest í mánuð eftir fæðingu barnsins, í Bandaríkjunum er dauða- refsing nú aðeins í gildi í fá- einum ríkjanna; í Wisconsin eru meira en hundrað ár síðan refsing þessi var numin úr lögum. Síðan 1930 hafa um 4000 manncskjur verið teknar af lífi samkvæmt dauðadómi í Banda- ríkjunum, þar af meira en helm- ingurinn negrar. Samkvæmt ný- legri gallúp könnun er rúmlega helmingur landsmanna andvíg- ur afnámi dauðarefsingarinnar. Það er ekki hægt að segja að þær hafi verið fátæklega til fara þessar dömur í brúð- kaupinu fræga í Hollandi, þegar ríkiserfinginn giftist Þjóðverjanum sínum. Hin háttvísa Irene Grikkjaprins- Prtaar Ilin unga drottning Grikkja. r - r Hin uppreisnargjarna prinsessa Irene af Bourbon-Parma, systir Beatrix. lotte al' Luxembourg. Hin töfrandi prinsessa af Asturiu. Kin fallega Paola prinsessa. 14 VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.