Vikan - 08.09.1966, Síða 34
HEILSAN FYRIR ÖLLU!
Dey ríkur dey glaður
GRENSASVEG 22-24'HORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 3023O& 32262
9WJ/0
DAG/NN
MED
Framhald af bls. 23.
það verður, verður það Kínarautt
— ekki Rússarautt. Eins og Albanía.
Jafnvel Nasser er á móti því.
— Og nú erum við [ klípu, sagði
Loomis. — Hversvegna?
Grierson reyndi af öllum kröft-
um að stynia ekki. Hann hataði
Loomis, þegar hann var í svona
Sókratesarskapi.
— Zaarb er við hliðina ó Aden;
og guð veit, að við eigum í nóg-
um vanda þar. Þar að auki er
þetta einn gríðarstór olíugeymir,
sagði hann. — Við — Stóra-Bretland
ó ég við — eigum fjörutíu og sjö og
hólft prósent af þessu. Zaarb sömu-
leiðis. Þessi fimm prósent sem eft-
ir eru, ó grískur milljóneri. Hann
heitir Naxos. Hann hefur alltaf
greitt atkvæði með okkur, og þess-
vegna höfum við getað varið olíu-
lindirnar með hervaldi.
— Nærri því rétt, sagði Loomis,
— en ekki alveg nógu rétt. Naxos
hefur alltaf greitt atkvæði með
okkur, ennþó. Það væri hægt að
þröngva honum til að skipta um
skoðun.
— Hversvegna ætti hann að gera
það? spurði Grierson. — Ef hann
greiðir atkvæði með Zaarb, munu
þeir þjóðnýta hann.
— Það væri hægt að koma hon-
um til þess, sagði Loomis.
— En er það svo sorglegt? Við
fóum hvort sem er miklu meiri olfu
fró Kuwait.
Drottinn minn, hvað þú ert
skarpur í morgun, sagði Loomis.
— Það er nauðsynlegt til að halda
andlitinu, gáfnaljós. Við létum
sparka okkur út úr Egyptalandi —
við höfum ekki efni á að láta
sparka okkur á fleiri stöðum. Við
höfum gert samning við Zaarb,
sem nær til næstu fjörutíu ára. í
samningnum segir, að við getum
flutt út olru, og inn herdeildir, til
að vernda okkur. Það er það, sem
við ætlum að gera. Zaarb getur
þjóðnýtt sjálft sig dökkrautt mín
P. S. Parket og Jaspelin
gólfdúkur - nýir litir.
Einnig linoleum parket-gólfflísar
í viðarlíkingu.
>arr
y SVtaines
LINOLEUM
- málningarvörur
34 VIKAN
vegna. Herdeildirnar verða kyrrar.
Og það er annað. Vísifingur hans
small niður aftur og lagðist yfir
langt landssvæði milli Zaarb og
Yemen. — Það er þessi spilda hér.
Kallar sig Haram. Hvað veiztu
um hana?
— Það er ek.kert bar, Sir Aðeins
runnoqrrður og mjög friðsamlegir
íbúar. Þeir vilja fá að vera í friði
og eru rrvög beinskeyttir, svo hvers-
vegnc að skipta sér af þeim?
— Mcnnum hefur flogið í hug,
sagði l.oomis með válegan fyrir-
boða 1 röddinni, — ég vil ekki segja
hverjum, en mönnum hefur flogið
í hug, að þessar andskotans bein-
skyttur gætu crðið okkur að liði,
ef við 'entum í einhverjum vanda
í Zaarb. Þeir gætu dreift athygl-
inni Svo ég sendi þangað mann,
mjög qóðan mann. Hann talaði
arabisku reiprennandi, vanur eyði-
mörkinni, fróður um venjur lands-
ins og allt það. Harambúarnir náðu
honum eftir tvo daga. Sendu af-
ganginn af honum til sendiráðsins
okkar í Zaarb. Ambassadorinn varð
svo óður að hann gleymdi næstum
kurteisinni.
— Okkar maður kom burt ein-
um skilaboðum, hélt hann áfram.
— Gegnum stuttbylgjuútvarp. Það
vildi bara svo illa til, að það var
rafmagnsstormur um það leyti.
Eyðilagði móttökuna. Við náðum að-
eins fjórum orðum — „leirker",
„fjöll", „framkvæmdagrundvöllur",
og það, sem við höldum að eigi
að vera „Englendingur". Svo búið.
Eg vona, að þeir hafi verið fljótir
að drepa hann, vesalinglnn. Skil-
urðu hvað þetta þýðir?
Grierson hristi höfuðið. Einu orð-
in, sem hann vissi, að höfðu leyni-
lega þýðingu, voru „framkvæmda-
grundvöllur". Það þýddi, að það
var hætta [ Haram, ógnandi, harð-
skeytt yfirvofandi hætta, sem að-
eins sérstakir hæfileikar K deildar-
innar gætu ráðið við.
— Ekki ég heldur, sagði Loomis.
— En okkar maður áleit þetta okkar
höfuðverk — vegna þess að það
er það. Svo er það Naxos, milljón-
erinn. Samningur hans við okkur
kemur til endurnýjunar ( næsta
mánuði, en það hefur flogið fyrir,
að einhver muni reyna að drepa
hann, en okkur finnst, að hann
væri miklu betur staddur lifandi,
svo hann er einnig okkar höfuð-
verkur. Og svo er það Craig.
— Craig, Sir? Grierson varð
undrandi á svipinn. — En Craig er
horfinn?
— Ég er búinn að hafa uppi á
honum, hreytti Loomis út úr sér.
— Tók mig meira að segja djöfuls
tíma að finna hann. Hann er á
einni af grísku eyjunum; liggur í
fylliríi. Það er komið mál til, að
hann komi aftur.
— Ætlarðu að setja hann í þetta?
Loomis kinkaði kolli og leit síð-
an snöggt á Grierson.
— Ertu afbrýðisamur?
— Nei, sir, svaraði Grierson.
Hann meinti það.
— Það er eins gott, urraði Loom-
t