Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 10.08.1967, Qupperneq 46

Vikan - 10.08.1967, Qupperneq 46
f I I [71 VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjóri: Gudridur Gisladóttir. [ : W / Þessi skemmtilegu heklmunstur má nota sem litla eða stóra dúka, heklaða með hvítu hekígarni eða úr skóarahör (fæst í verzl. Jóns Brynjólfss.). Einnig’ má, með breyting- um, nota munstrin í teppi og hekla þá úr grófu bómullargarni eða ullargarni „Hjarta crepe“. Dúkur nr. 1. Þvermál um 16 cm. Efni: D.M.C. heklu- garn nr. 60 eða finna heklunál nr. 12 eða 14. Fitjið upp 10 loftl., myndið úr þeim hring og lokið honum með keðjulykkju. 1. umf.: Hekl. 42 þrefalda stuðla (sjá skýr.) í hringinn. 2. umf.: 3 loftl., 1 fastal. miili annars hvers stuðuls = 21 bogi í umferðinni. 3. umf.: 4 loftl., 1 fastal. í hvern boga. 4. umf.: 5 loftl., 1 fastal. í hvern boga. Auk- ið áfram út 1 fastal. í hvern boga til og með 8. umf. og eru þá 9 1. í boganum. 9. umf.: ☆ Hekl. 8 þrefalda stuðla í miðju bogans með 9 1., 2 loftl. Endurtakið frá ☆ = 21 stuðlasamstæða með 2 loftl. á milli í um- ferðinni. 10. umf.: 2 loftl., 1 fastal. milli annarra hverra sluðlá = 63 bogar í umferðinni. 11. umf.: 3 loftl.. 1 fastal. í hvern boga. Aukið áfram út 1 fastal. í hvern boga tii og með 15. umf. og eru þá 7 loftl. í bogunum. 16. umf.: ☆ 8 þrefalda stuðla í miðju boga með 7 loftl. (7. loftl., 1 fastal. í boga) 6 sinn- um, 7 loftl., endurtakið frá ☆ þar til 9 stuðla- samstæður með bogum eru í umferðinni. 17. umf.: ☆ 7 loftl., 1 fastal. í miðja stuðla- samstæðu (7 toftl., 1 fastal. í boga) 7 sinn- um, endurlakið frá ☆ = 72 bogar í umferð- inni. 18.—21. umf.: 7 loftl., 1 fastal. í boga. 22. umf.: Hekl. eins og 16. umf., en víxlið stuðlasamstæðunum við þær fyrri. 23. —24. umf.: Eins og 17. umf. en með 8 loftl. í bogunum = 81 bogi í umferðinni. 25.—26. umf.: 9 loftl., 1 fastal. í hvern boga. Klippið á þráðinn og gangið frá honum. Hringmunstur nr. 2. Hekl. 5 hringlaga munstur um 4 cm í þvermál hvert. Munstrin má annars hafa eins mörg og vill og fer vel á að hafa þau í dúk. Efni: D.M.C. heklugarn nr. 50 eða finna heklunál nr. 12 eða fínni. Fitjið upp 6 loftl., myndið úr þeim hring og lokið honum með 1 keðjul. 1. umf.: 6 loftl. (1 þrefaldur stuðull, 2 loftl) 11 sinnum. Lokið umferðinni með 1 keðjul. í 4. loftl. = 12 bogar í umferðinni. Framhald á bls. 48. * ‘ * : ...: ■*'■

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 32. Tölublað (10.08.1967)
https://timarit.is/issue/298758

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

32. Tölublað (10.08.1967)

Iliuutsit: