Vikan


Vikan - 10.08.1967, Síða 48

Vikan - 10.08.1967, Síða 48
Hekl Framhald af bls. 47 2. umf.: 4 loftl. (sem 1. st.), 3 þrefaldið stuðlar í boga, lokið þeim ekki jafnóðum heldur geym- ið seinustu 2 1. af hverjum og dragið síðan í gegn um þá alla í einu um leið og sá síðasti er heklaður, 4 loftl. og 4 þrefaldir stuðlar sem lokað er á sama hátt og áður. = 12 stuðlasamstæður og 12 bogar í umferðinni. Endið með 1 keðjul. efst í 1. stuðla- samstæðuna. 3. umf.: 4 loftl., 1 fastal. í boga, 4 loftl., 1 fastal. efst í stuðla- samstæðu 12 sinnum og eru þá 24 bogar í umferðinni. 4. umf.: 5 loftl., 1 fastal. í hvern boga. 5. —6. umf.: 6 loftl., 1 fasatl. í hvem boga = 24 bogar í um- ferðinni. Tyllið saman í höndum 2 og 2 oddum og hafið 2 á milli. (Sjá mynd). Femingar nr. 3. Heklið feminga og saumið saman eins marga og æskilegt þykir til þess að mynda dúk eða jafnvel teppi, sjá efnislýsingar áður með uppskriftunum. Stærð hvers fernings er 6x6 cm. Efni: D.M.C. Heklugarn nr. 50 eða 60 og heklunál nr. 12 eða 14. Fitjið upp 10 loftl. myndið úr þeim hring og lokið honum. 1. umf.: 16 fastal. í hringinn og lokið umferðinni með keðju- lykkju. 2. umf.: 5 loftl., ☆ sleppið 1 fastal., 1 st. í næstu lykkju, 2 loftl., endurtakið frá ☆ svo 8 bogar verði í umferðinni. Endið með keðjul. í 3. loftl. 3. umf.: 1 fastal., 4 st., 1 fastal. í hvern boga = 8 oddar í um- ferðinni. 4. umf.: Hekl. þessa umf. nið- ur í aðra umf. á bak við oddana, 5 loftl., 1 fastal. í st. = 8 bogar í umferðinni. 5. umf.: 1 fastal., 2 st., 3 tvö- faldir stuðlar, 2 st., 1 fastal. í hvem boga = 8 oddar í umferð- inni. 6. umf.: ☆ 4 loftl., 3 tvöfaldir stuðlar í 3 miðstuðlana, 4 loftl., sleppið 2 1., 1 st. í fastal. á sama oddi (4 loftl., farið til baka í 1. loftl. og hekl. 1 fastal. svo lítill hnútur myndist, sleppið 1 1., 1 st.) 3. sinnum að næsta oddi. Endur- takið frá ☆ umf. á enda og hefur þá myndast ferningsform. 7. umf.: ☆ 6 st. í 1. bogann, 4 loftl., 6 st. í næsta boga og hefur þá hornið myndast. 1 hnút og 1 st. 2 sinnum 1 hnút. Endurtakið frá ☆ umferðina á enda og endið með 1 keðjul. í 1. st. 8. umf.: Sleppið 2 st., 4 st., hekl. 2 st., 4 loftl., 2 st. í horn- bogann, hnút og 1 st. 4 sinnum 1 hnút. Endurt. 3 sinnum til við- bótar og endið með 1 keðjul. í 1. st. 9. umf.: ☆ 6 st. í næstu 1., 3 st. 4 loftl., 3 st. í hornbogann, 6 st., 1 hnút og 1 st., 4 sinnum, 1 hnút. endurtakið frá ☆ og end- ið með keðjul. í 1. st. 10. umf.: Sleppið 2 st.,' 6 st. í st., 3 st., 4 loftl., og 3 st. í hom- boga, 6 st. í st., 1 hnút og 1 st. 6 sinnum 1 hnút, endurt. frá ☆ og endið með 1 keðjul. í 1. st. 11. umf.: ☆ 9 st. í st„ 4 st„ 4 loftl., 4 st. í hornbogann, 9 st„ 1 hnút og 1 st., 6 sinnum 1 hnút, endurt. frá ☆ og endið með 1 keðjul. í 1. st. Saumið eða heklið ferningana saman í 11. umf., í hornbogunum með því að hekla 2 loftl., 1 fastal. í hornboga annars fernings, 2 loftl. og hnútarnir tengdir saman. Blómkrans nr. 4. Efni: D.M.C. heklugarn nr. 20 — heklunál nr. 14. Stærð 14x14 cm. Fitjið upp 93 loftl., snúið við. 1. umf.: 1 st. í 5. loftl., 2 loftl., sleppið 2 1„ 1 st. í næsta st. End- urtakið 29 sinnum, 1 st. í síðustu loftl., 3 loftl., snúið við. Hekl. eins næstu 3 umf. 2. umf.: 1 st. í st. (21oftl„ 1 st. í st.) 13 sinnum, 9 st. í næstu 9 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 13 sinn- um, 1 st. í jaðarlykkjuna, 3 loftl. 3. mf.: 1 st. í st. (2 loftl., 1 st. í st.) 9 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., 1 st. í st„ 2 st. í 2 loftl., 1 st. í st. = 4 st. (2 loftl., slepp- ið 2 st„ 4 st.) 2. sinnum, 2 loftl., sleppið 2 loftl., 7 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 9 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 4. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 8 sinnum, 9 st. (2 loftl. sleppið 2 1„ 7 st.) 2 sinnum, 2 loftl., 12 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 7 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 5. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 8 sinnum, 6 st„ 2 loftl., slepp- ið 2 1„ 1 st. í st. (2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st.) 3 sinnum (2 loftl., sleppið 2 1„ 1 st. í st.) 3 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 7 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 6. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 5 sinnum, 3 st. í næstu 3 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 9 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 10 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 1 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 6 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 7. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 5 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 2 sinnum, 9 st. í næstu 9 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 9 st. í næstu 9. 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 3 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl. 1 st. í st.) 5 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 8. umf.: 11 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 9 st. í næstu 9 1„ 2 loftl., sleppið 2 1. 7 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 9 sinnum, 3 st. í næstu 3 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 9. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. (2 loftl., 1 st. i st.), 11 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 10. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 7 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 11 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl. 1 st. í st.) 7 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 11. umf.: 1 st. (2 loftl. 1 st. í st.) 4 sinnum, 9 st. í næstu 9 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st. í næstu 4 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 13 sinnum, 9 st. í næstu 9 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 12. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 3 sinnum, 3 st. í næstu 1. (2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st. í næstu 4 1.) 2. sinnum (2 loftl., 1 st. í st.) 13 sinnum, 3 st. í 3 1. (2 loftl., 4 st. í næstu 4 1.) 2sinnum (2 loftl., lst. í st.) 3 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 13. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 3 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. í næstu 7 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 13 sinn- um, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. í næstu 7 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 3 sinnum, 1 st„ 3 loftl. Þessi umferð er miðja munstursins. 14. umf. eins og 12. umf. 15. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 9 st. í næstu 9 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 13 sinnum, 3 st. í næstu 3 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 10 st. í næstu 10 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 16. umf.: eins og 10 umf. 17. umf.: eins og 9. umf. 18. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í gt.) 4 sinnum, 6 st. í næstu 6 1. (2 loftl., sleppið 2 1„ 4 st. í næstu 1.) 2 sinnum ( 2 loftl., 1 st. í st.) 9 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 10 st. í næstu 10 1. (2 loftl., 1 st. í st.) 4 sinn- um, 1 st„ 3 loftl. 19. umf.: eins og 7. umf. öfug. 20. umf.: 1 st. (2 loftl., 1 st. í st. 6 sinnum, 6 st. í næstu 6 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 1 st. í næstu 1„ 2 loftl., sleppið 2 1„ 7 st. í næstu 7 1. (2 loftl., 10 st.) 2 sinnum (2 loftl., 4 st.) 2 sinnum (2 loftl. 1 st.) 5 sinnum, 1 st„ 3 loftl. 21. umf.: til og með 24. umf. eins og 5. umf„ en gagnstætt. Að munstri loknu eru heklað- ar 3 gataraðir eins og fyrst. Dúkur nr. 5. Um 10 cm í þvermál. Efni: D.M.C. heklugarn nr. 50 eða 60 og heklunál nr. 12. Heklið 12 loftl. myndið úr þeim hring og lokið með keðjul. 1. umf.: ☆ 20 loftl. og 1 keðjul. í hringinn ☆, endurtakið frá ☆ til ☆ í allt 15 sinnum. 10 loftl., bregðið garninu 6 sinnum um nálina, farið niður í hringinn og heklið í gegn um umslegnu bönd- in 2 og 2 í einu (eins og marg- faldur stuðull) og eru þá 16 bog- ar í hringnum og þráðurinn efst í boga. 2. og 3. umf.: ☆ 7 loftl., 1 keðjul. efst í næsta boga ☆, endurtakið frá ☆ til ☆, þar til 15 bogar eru í umf. 4 loftl., bregðið garninu 2 um nálina og festið efst í sein- asta boga og heklið í gegn um 2 og 2 bönd. 4. umf.: Eins og 2. umf„ en hekl 8 loftl. í stað 7. 5. umf.: ☆ 20 loftl., sleppið 1 boga, 1 keðjul. í næsta boga, (20 loftl., 1 keðjul. í sama boga), endurt. 3 sinnum til viðbótar ☆, endurt. frá ☆ til ☆ umf. á enda og hekl. seinasta boga þannig: 10 loftl., bregðið garninu 6 sinnum um nálina, farið í bogann og heklið síðan í gegn um 2 og 2 bönd í einu og lokið efst í sein- asta boga. 6. og 7. umf.: 7 loftl., 1 keðjul. í hvern boga, en í þann seinasta eru hekl. 4 loftl., bregðið garn- inu 2 um nálina og lokið efst í seinasta boga og hekl í gegn um 2 og 2 bönd í einu. 8. umf.: Eins og 6. umf. en með 8 loftl. í hverjum boga . 9. umf.: Eins og 6. umf. en með 9 loftl. í hverjum boga en í þann seinasta eru hekl. 5 loftl. og brugðið 3. um nálina. 10. umf.: Eins og 9. umf„ en með 10 loftl. í hverjum boga. 11. umf.: Eins og 9. umf„ en með 11 loftl. í hverjum boga. Stífið dúkinn og strekkið með nálum, 1 í hvern boga. Skýringar meff heklmunstrunum. Loftlykkjur: Búið til færan- lega lykkju, dragið garnið upp í gegn um hana og dragið það síð- an aftur upp um þá lykkju og þannig áfram æskilegan lykkju- fjölda. Fastahekl: 1 1. á nálinni, drag- ið upp 1 1. (2 1. á nál). Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um báðar lykkjumar í einu. Stuðlar: 1 1. á nálinni, bregðið garninu um nálina og dragið það í gegn um 2 1. Bregðið því þá aftur um nálina og dragið það í gegn um 2 1. Tvöfaldir stufflar: Heklaðir á sama hátt og einfaldir stuðlar, nema í fyrstu er brugðið tvisvar um nálina og dregið þrisvar í gegn um 2 1. Þrefaldir stufflar: Hekl eins og tvöfaldir nema í fyrstu er brugð- ið þrisvar um nálina og dregið 4 sinnum í gegn um 2 1. ☆ Expó ’67 Framhald af bls. 45 tjörninni svamla mun stærri styrjur og eru alltaf annað slagið ust hundstrýni — upp úr vatn- inu. Hér eru þeir með annan fisk, sem heitir cdenopharyngo- don; angasíli sem eru ekki nema svo sem tíu sentimetrar, en þeir segja, að fiskur þessi geti orðið um fimm kíló á þyngd á þremur árum. Hér er yfirleitt allt hugsanlegt viðkomandi sjávarútvegi og sigl- ingum. Hér eru þeir til dæmis með líkan að sínum Hoovercraft 48 VIKAN 32. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.