Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 4
Hann þagnaði aftur, kippti sím-
anum frá eyranu og frá heyrnar-
tækinu bárust hávaðasöm hneyksl-
unarhl jóð.
Framkvæmdastjórinn hallaði sér
aftur á bak og nú var hann aftur
í góðu skapi. En þessi Ransome
hafði hitt meira en jafningja sinn.
Sjálfur myndi hann ekki þurfa að
standa í þeim leiðindum að mót-
mæla þessum manni framar. Henri
myndi taka það að sér með ánægju.
Þegar ákaft orðaskak var annars
vera kaldur og fjarlægur, ef til
vill ofurlítið föðurlegur.
— Ah, Henri, sagði framkvæmda-
stjórinn. — Þetta er M'sieu Ran-
some.
Henri hallaði höfðinu um milli-
meter og svaraði kuldalega: —
Gleður mig.
— Er Watteau myndin þarna
inni? Ransome kinkaði kolli í átt-
ina að breiðum bogadyrunum.
— Já. Ef M'sieu vill vera svo
vænn að fylgja mér. Henri sneri
framkvæmdastjóranum. — Hvernig
slökkvið þér á viðvörunarkerfinu?
Framkvæmdastjórinn lokaði
munninum með greinilegri áreynslu
og leit á Ransome með skelfingu
í augunum. — Það er . . . það er
stjórnborð, stamaði hann. — Ég er
með lykilinn hér. Hann gekk á
skjálfandi fótum að enda afkim-
ans og opnaði leynihólf i veggn-
um.
— Slökkvið á aðalviðvörunar-
kerfinu, sagði Ransome með
EFTIR
PETER O'DONNEL
FRAMHAilDS-
SAGANI
11. HLUTI
. . . Hann snöggþagn-
aSi. Ransome starði
framhjá honum. And-
lit framkvæmdastjór-
ans var grátt og freðið.
- Er einhver aS
gera aS gamni sínu?
spurði Ransome hás-
um rómi.
Henri sneri sér við
og starði á vegginn.
Ljósið lék um auðan
rammann.
vegar, var Henri óþreytandi. Hann
myndi gera þennan Ransome að
engu, án þess svo mikið sem að
brýna sig.
Modesty Blaise skellti stönginni
saman á ný og smeygði henni í
töskuna, við hliðina á málningar-
hulstrinu. Hún leit á málverkið. Það
var eins og hún horfði beint í gegn-
um auðan rammann, á vegginn fyr-
ir aftan.
Hún lokaði töskunni að framan
og gekk hægt í áttina að bogadyr-
unum. Hún var með vasabókina og
blýantinn í höndunum og var nið-
ursokkin í að skrifa, meðan hún
gekk.
Henri slengdi frá sér símanum
og horfði á hana með æðisgengn-
um augum, þegar hún nálgaðist.
Hún stanzaði, lauk við að skrifa,
setti vasabókina til hliðar og gekk
hratt í gegnum stóra salinn í átt-
ina að útgöngudyrunum. Augu
Henris fylgdu henni, en hugurinn
hafði allt of mikið að gera til að
taka sérstaklega eftir henni. Ein-
hvern veginn skauzt orðið ,,bak-
hlið" í gegnum reiðan huga hans.
Svo hvarf það og hann lét eftir
sér að hata og raða saman eitr-
uðum setningunum, sem hann ætl-
aði að slengja á þennan Monsieur
Ransome.
Tveim mínútum slðar kom fram-
kvæmdastjórinn í Ijós í breiðum
stiganum. Fyrir aftan hann var há-
vaxinn, dökkhærður maður. Henri
kom fram úr klefa sínum og beið
þess að þeir kæmust til hans.
Svo þetta var Ransome, hugsaði
hann. Dæmigerður Ameríkani. —
Hvernig hann talaði frönsku var
móðgun við eyrun. Henri hætti við
nístandi hæðnina, sem hann hafði
ætlað sér að nota. Hann ætlaði að
sér virðulega við og vísaði veginn.
Framkvæmdastjórinn gekk aftastur.
Þegar þeir voru komnir inn í litla
afkimann, urðu þeir að beygja til
hægri til að staðnæmast frammi
fyrir kaðlinum.
— Voile, M'sieu, sagði Henri og
benti kæruleysislega, án þess að
hafa augun af andliti Ransomes. —
Nú skal ég slökkva á aðalviðvör-
unarkerfinu í þessum sal. . Hann
snöggþagnaði. Ransome starði fram-
hjá honum. Andlit framkvæmda-
stjórans var grátt og freðið.
— Er einhver að gera að gamni
sínu? spurði Ransome hásum rómi.
Henri sneri sér við og starði á
vegginn. Ljósið lék um auðan
rammann.
— Þetta. Þetta er óhugsandi,
sagði hann skjálfraddaður. —
Ohugsandi. Það var aðeins
konan hérna inni! Viðvörunarkerf-
ið hefði gert viðvart . . Hún get-
ur ekki hafa náð myndinni, nema
hafa haft stiga! Hvernig gat hún
skorið hana úr? Röddin fór sí-
hækkandi. Hann ætlaði að skjótast
til, en Ransome tók hörkutaki um
handlegg hans.
— Hvað er langt síðan hún fór?
— Þrjár mínútur. Fjórar
Henri greip um höfuðið. — En það
er óhugsandi.
— Hún getur ekki verið komin
langt, og ég vil ekki að viðvörun-
arkerfið vari hana við, sagði Ran-
some með lágri, herskárri röddu.
— Við verðum þegar í stað að
hefja leit að henni. Hún hlýtur að
hafa bíl hérna einhvers staðar
nærri — ef til vill á torginu. Hlaup-
iS, mannfýla!
Henri tók til fótanna og það
bergmálaði í auðu safninu þegar
hann hljóp. Ransome sneri sér að
strengdri röddu. Framkvæmdastjór-
inn slökkti á þremur raufum af fjór-
um með óstyrkri hendi. Ransome
gekk að kaðlinum og hallaði sér
áfram. í sama bili glumdi við
bjalla úr klefa Henris.
— Allt í lagi! Slökkvið líka á
þessu! Þetta var þá að minnsta
kosti í sambandi! Rödd Ransomes
ómaði af reiði og áhyggjum. Hring-
ingunni linnti og framkvæmdastjór-
inn kom til hans.
— Komið ekki nær, hreytti Ran-
some út úr sér. — Mig vantar tvo
segldúka og háar tröppur. Flýtið
yðurl
— Segldúka ... .7 Já, já, auðvit-
að.
Framkvæmdastjórinn strauk hend-
inni yfir svitablautt ennið. — En
lögreglan, M'sieu? Eigum við ekki
að hringja til Faunier lögreglufor-
ingja?
— Náið í segldúkinn. Ransome
hafði nú aftur unnið sjálfsstjórnina,
en röddin var eins og stál. — Ég
skal hringja á Faunier úr klefa
Henris á meðan. Áfram!
Modesty sat í stóru, dimmu
kirkjunni, hinum megin við torgið.
Það voru sex mínútur síðan hún
yfirgaf musée.
Jafnvel nú sýndist kirkjan of
stór í hlutfalli við borgina, þótt
þrjú hundruð ár væru síðan hún
var reist. Hérna, aftast og yzt í
kirkjunni, var hún næstum ósýni-
leg, í þeirri daufu skímu, sem barst
inn um þrönga gluggana með
steinda glerinu. Það var ekki meira
en átta manns í kirkjunni, og þeir
dreifðir um bekkina fyrir framan
hana, hver og einn niðursokkin í
sín eigin málefni.
Hún kraup og dró undan bekkn-
4 VIKAN
41. tbl.