Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 34
Hún var sjálf afkomandi sjaldgæfrar blöndunar. Þótt faðir lienni, þvi hún var rómantísk, tilfinningarík og með auðugt
hennar, Evgní Fedorenkó, héti úkrainsku nafni, var móð- ímyndunarafl.
ir hans georgísk. En hann gekk að eiga Magdalenu Eichholz, Fráfall mömmu tók hart á afa og ömmu. Þau skildu
afkomanda þýzkrar ættar, sem sezt hafði að i Georgíu. Hún fullvel, hve pabbi lilaut að þjást. Ef til vill var það þess
ól upp öll hörn sín níu i mótmælendatrú. Amma var alltaf vegna, þegar heiinilið leystist upp, að svo var að sjá sem
trúhneigð. í hverl skifti, sem við börnin tókum að stríða pabbi forðaðisl afa og ömmu meira og meira.
henni og spyrja „hvar er guð?“ eða „ef maðurinn hefur sál, Afi kom iðulega til okkar í Kreml og beið svo klukku-
hvar er hún þá?“ varð hún ævinlega reið og sagði. „Bíðið stundum skifti í lierherginu mínu eftir pabba. Kvöldmat-
þanga til þið verðið fullorðin og þá sjáið þið hvar. Hættið urinn var ldukkan sjö eða átta, þegar pabhi kom heim af
þessu! Þið snúið mér ekki.“ skrifstofunni. Hann var aldrei einn. f bezta lagi sat afi
Amma átti alveg til að halda leiftrandi skammarræður þegjandi til borðs með lionum. Stundum stríddi pabhi hon-
um það, sem liún kallaði hið „hyskna starfslið“ okkar — um með endurminningum hans. En yfirleitt virti liann
allir kokkarnir og þjónustufólkið og yfirmennirnir, sem gamla manninn og forðaðist grófa fyndni. Þegar pabbi
voru í þjónustu ríkisins, kölluðu hana „gamla skassið.“ lcom með of marga lieim, andvarpaði afi iðulega og sagði:
öll fjögur börnin, Anna, Fjodor, Pavel og Nadesda „Ég lield ég fari heim. Eg kem seinna.“ Það gátu orðið sex
voru fædd í Iíákasus og sunnlendingar. Öll voru mánuðir eða ár áður en hann kom aftur. Svo yfirgengilega
þau þægileg, ldý og vingjarnleg. Sterkust, áreiðanlegust og hógvær var afi, að hann spurði pabba aldrei livað komið
óbilgjörnust var þó móðir mín, sem bjó yfir einstöku hefði fyrir tengdason hans, Redens, þótt örlög dóttur lians,
innra þolgæði. Hin voru miklu meyrari. önnu, eyðilagt líf liennar og sona hennar, væru honum mik-
Amma var óvenjulega aðlaðandi, svo það var enginn end- ið áhyggjuefni.
ir á öllum hennar aðdáendum. í þessum efnum var amma einfaldari og eðlilegri. Iiún
Endrum og eins varpaði hún sér út í ástarævintýri með var sífellt hlaðin aí kvörtunum. í gamla daga hafði liún
Pólverja, Ungverja, Búlgara, jafnvel Tyrkja — hún var af- snúið sér til Lenins og síðar sneri hún sér til pabba. „Ó,
ar lirifin af suðrænum mönnum og nöldraði stundum reiði- Jósef, hugsaðu þér, ég fæ hvergi nokkurs staðar edik!“ Þá
lega yfir því, að „rússneskir karlmenn eru durgar.“ rak pabbi upj) skellihlátur og mamma varð ævareið. Svo
Á síðari árum höfðu afi og amma tekið fráfall mömmu kippti palibi öllu í liðinn á engri stund.
svo nærri sér, hvort á sinn liátt, að þau skildu og bjuggu Þegar mamma var dáin, kunni amma ekki lengur við
í sinni íbúðinni hvort. Þegar þau hittust á sumrin í boði sig heima. Hún bjó annað hvort í Zúbalóvó eða lýtalausri
heima hjá okkur í Zúbalóvó, fóru þau venjulega að rífast eigin smáíbúð í Kreml. Mér þótti gott að koma þangað,
út af engu. því þar var liljótt, heimilislegt og hlýtt.
Þótt bæði þjáðust og væru einmana, vildi hvorugt fórna Hún hafði hestalieilsu og lífsþrótt. Hún leit undursamlega
frelsi sínu siðustu ár ævinnar. „Frelsi, frelsi, ég elska frels- út jafnvel sjötug. Hún liafði engar hrukkur eða ellimerki.
ið“, hrópaði amma iðulega. Hún átti við, að afi hefði svift Hún gat aldrei skilið hvers vegna Anna dóttir hennar var
hana frelsinu og „eyðilagt“ lif hennar. í fangelsi og það var henni kvöl. Hún átti til að biðja mig
Bæði afi og amma voru skelfilega óhagsýn. Þau héldu fyrir hréf til pabba og taka þau svo aftur. Hún vissi, að
áfram að klæðast sömu fötum og fyrir Byltinguna. Þau þau myndu ekkert gagn gera.
voru kannski í sömu yfirhöfnini í 20 ár og úr þremur Snemma vors 1951 dó hún óvænt úr hjartaslagi, 76 ára að
gömlum kjólum gerði amma einn prýðisgóðan. Ættingjar aldri.
annarra hátt settra manna notuðu á sama tíma aðstöðu Öll hörnin lilutu sorglegan endi. Uppáhaldsbróðir
sína til að lifa allsnægtalífi. mömmu, Pavel, varð atvinnuhermaður. Hann valdi sér það
Þetta sakleysi ergði fólk. „Sjáiði veslings gömlu hjónin“, ekki. Byltingin og horgarastyrjöldin hófust og liann fór í
sagði það. „Getur ekki tengdasonur þeirra útvegað þeim stríðið.
einhver skárri föt?“ Tengdasonur þeirra klæddist hins veg- Pavel frændi var sendur í lok þriðja áratugs aldarinnar
ar venjulegri hertreyju úr líni á sumrin og ull á veturna og sem hernaðarfulltrúi okkar til Þýzkalands fornasismans.
frakka sem var 15 ára gamall. Hann átti líka stuttan sér- Stundum sendi liann mömmu föt eða gott ilmvatn, af þvi
kennilegan loðfrakka með íkornaskinni að innan og hrein- taginu sem allar konur hrífast af, þótt fólkið lifði fábrotnu
dýrsfeldi að utan, og þessum frakka byrjaði hann að vera Ufi í þá daga. Pabbi leit ströngum augum á það sem liann
í fljótlega eftir byltinguna. Hann hélt áfram að nota hann kallaði „útlendan íburð“ og neitaði meira að segja að um-
ásamt loðhúfu þar til yfir lauk. bera ilminn af ilmvötnunum. Svo mamma varð að njóta
Pabbi hafði þekkt Allilújeffana lengi, síðan i lok síðasta þessara gjafa í laumi, þótt hún notaði ilmvötnin. Ég man
áratugs 19. aldar. Fjölskyldusagan segir, að sem ungur mað- raunar ekki eftir henni án þeirra. Stundum kom hún inn
ur 1903 hafi pabbi bjargað mömmu frá drukknun. Það gerð- í herbergið mitt til að strjúka mér um kollinn þegar ég var
ist í Baku þegar hún var tveggja ára. Hún var að leika sér að sofna og segja góða nótt. Þar sem ég lá fann ég lyktina
niðri við ströndina og féll í sjóinn. Hann er sagður hafa af framandi ilmvatni af koddanum mínum lengi á eftir.
stungið sér eftir henni og bjargað henni á þurrt. Árum Álla ævi átti pabbi til að spyrja mig með sannkölluðum
seinna hitti mamma pabba aftur. Hún var 16 ára skóla- fýlusvip, „ertu með eitthvað útlent þarna?“ Hann Ijómaði
stúlka og hann gamall vinur fjölskyldunnar, 38 ára bylt- þegar ég sagði nei, þetta væri framleitt í Sovétríkjunum.
ingarmaður nýkominn úr útlegð i Síberíu. Ef til vill hefur Skömmu áður en Pavel frændi dó 1938 kom hann nokkr-
það verið mikilvægt í hennar augum að hann hafði bjargað um sinnum heim til okkar í Kreml og sat lengi í herbergi
34 VIKAN 41‘ «•