Vikan


Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 49

Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 49
neinu? spurði pempíulegur kven- blaðamaður. — Jú, sagði Marilyn. — Ég var ( herberginu. Þetta var fyrsta af mörgum til- svörum hennar, sem urðu fleyg. — Marilyn Monroe gat verið hvort tveggja, fyndin og orðhvöss. Fyrirtækið ætlaði að hætta við myndina, en þá tóku að streyma inn bréf í þúsunda tali, þar sem farið var fram á að fá fleiri mynd- ir með Marilyn. Og fleiri og fleiri blaðamenn báðu um viðtöl. Og blaðamaður nokkur spurði hana: — Hverju klæðizt þér, þegar þér sofið, ungfrú Monroe? — Ör- fáum ilmvatnsdropum, svaraði hún. Gat það verið, að leikkonan hefði ekki tapað neinu á þessu hneyksli? Öllu fremur hagnazt á þv(? Og það leið ekki á löngu áð- ur en fyrirtækið hafði náð í fjöl- mörg handrit að myndum fyrir hana. Nú fór þetta að ganga. Það var ekki nóg með að hún væri orðin skærasta stjarna í Holly- wood. Hún var orðin tákn hinnar fullkomnu konu í Amerfku. Norski blaðamaðurinn segir einn- ig frá því, að einu sinni sem oftar, þegar hann hitti Monroe ( sam- bandi við starf sitt, þá kom hún til hans og sagði: — Hvernig gengur það, víkingur? — llla, svaraði hann. — En hjá yður? — llla Ifka, svar- aði hún. Gat það verið að það gengi illa hjá heimsins þekktustu leikkonu? Og þá var hún nýgift. Joe Di Maggio hét maðurinn, og var mik- il beisboltahetja f Amerfku. Og í næsta skipti, sem þau hitt- ust lét hún sem hún kannaðist ekki við hann. Hún virtist þá vera tauga- óstyrk, en annars eins og hún átti að sér, hló með opinn munn og klæddist flegnum kjól. Vinsældir hennar fóru sívaxandi. En skömmu seinna fékk Ekko að vita, hvernig á þessu stóð. Austur- rfskur kunningi hans fullyrti við hann, að faðir Marilynar hefði ver- ið Norðmaður. Hvernig hann hefur komizt að þessu veit Ekko ekki, en til þess hafði hann notað aðferðir leynilögreglumannsins. Ekko hringdi strax í kvikmynda- verið, þar sem Marilyn var að vinna, en fékk sömu svör og blaða- menn fengu ætíð: Ungfrú Monroe er upptekin. í Hollywood hefur lengi verið talað um blaðajárntjald- ið, það er múrinn, sem sumar stjörn- urnar eru varðar með. Ekko spurði Austurrfkismanninn aftur, hvar hann hefði fengið þess- ar upplýsingar, en um það vildi hann ekkert segja. En hann full- yrti, að maðurinn hefði heitið Mortensen og verið frá Álaborg eða Kristjánssandi. Hann hafði bú- ið með móður hennar, eignazt með henni barn, en hlaupizt skjótlega á brott og ekki látið sjá sig framar. Seinna heyrði Ekko, að Marilyn hataði Norðmenn. Allir Norðmenn voru í hennar augum eins og mað- SKERM- STÆRÐIR: 19-23-25“ VERÐ: 14.975.- til 23.975.- 23“ TEAK-TÆKI KRÓNUR 19.890.- 10% AFSLÁTTUR GEGN STAÐGREIÐSLU. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: DRÁTTARVELAR HF. Hafnarstræti 23 Söluumboð: KAUPFÉLÖG UM LAND ALLT. Stillingar og viðgerðir: RADIOSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 2. 4i. tbi. vnCAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.