Vikan


Vikan - 12.10.1967, Síða 41

Vikan - 12.10.1967, Síða 41
lóta taka eftir sér, notar hún stiga, sem er í vinstri ólmu hallarinnar, til að komast inn í hina opinberu íbúð. Þar eru sex einkaritarar, sem hafa nóg að gera við að svara bréfum, sem de Gaulle h|ónin fó, allsstaðar að úr heiminum. En Yvonne kann því ekki vel að vera aðeins yfirboðari, hún er vinnu- söm í eðli sínu, og kann ekki við að halda að sér höndum. Hún eyðir miklu af tíma sínum í að sauma fatnað fyrir fótæka, og að sauma út Lorraine krossinn, ó munnþurrkur, sem seldar eru í góðgerðarskyni. Hún hefur líka samstarf með róðherrafrúnum, sem sauma mikið sem þær selja í góð- gerðarskyni. Hún eyðir Kka miklum tíma í að sinna sjóðnum, sem stofnaður var til minningar um Onnu de Gaulle. Þessi sjóður rekur heimili fyrir vanheil börn, og er staðsett f Chevreuse dalnum De Gaulle hjón- in leggja að mestu leyti til pen- ingana, sem fara í reksturinn. Yvonna heimsækir þetta heimili, að minnsta kosti einu sinni í món- uði, leikur við börnin og ræðir við nunnurnar, sem gæta þeirra. Arið 1951 ló við að loka yrði heimilinu, vegna peningaskorts; þó ætluðu de Gaulle hjónin að selja sveitasetur sitt, Le Boisserie, sem þó var þeirra mesta yndi. En ó elleftu stund, bjargaði atvinnumólaróðherrann, George Pompidou, mólinu, með því að stofna sjóð. En til að fyrirbyggja peninga- vandræði, til reksturs heimilsins, ókvað de Gaulle að gefa út ævi- minningar sínar. Það var Yvonne, sem fékk hann til þess, og rak ó eftir þvf að hann gerði það ón tafar. Ágóðinn af fyrstu útgófunni, rúmlega 70.000 sterlingspund, var settur óskiptur í reksturssjóð heim- ilins. Hódegisverð borða hjónin klukk- an 1 í Elysee höllinni. Þau borða daglega í litlu borðstofunni, sem er f einkaíbúð þeirra. Máltíðin er alltaf mjög einföld: — forréttur, kjöt, græn- meti, ábætir og ostur, og þau drekka rauðvín eða ölkelduvatn með. Þau tala varla orð saman, meðan á máltfð stendur. (Við erum hér til að borða, en ekki til að tala, segir hershöfðinginn). Svo drekka þau kaffi á eftir. Kl. 2.30 er de Gaulle kominn til vinnu sinnar aftur. Síðdegis laumast Yvonne oft út úr höllinni. Hún hefur, eins og maður hennar, andstyggð á Iffvörð- um. Þegar hún fer í búðir á La Made- line, fylgir henni aðeins einn lög- regluforingi. Hún kaupir ávexti og grænmeti hjá Fauchon, sem er frægur fyrir framleiðslu sína. Hún hefur ósköp einfaldan smekk, kaupir mikið af venjulegum kökum, enskt sælgæti, sultu, svínakjöt og ýmsar venjulegar vörur. Það er FYRSTIR með STÆRRA rými 320 iítra DJÚP- FRYSTIRINN Ákaflega vinsæll — langtum STÆRRA geymslurúm, mjög vandaður, ryðfrír, öruggur í notkun, slær sig ekki að utan... fIjótvirkasta og bezta frystingin! KPS-djúpfryst er ÖRUGGLEGA djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. VERZLUNIN BÚSLÓÐ v/ Nóatún. BALDUR JÓNSSON SF. Hverfisgötu 37. ekkert óvenjulegt að sjá hana standa í biðröðum, eins og hún gerði í Colomby, á skömmtunarár- unum. — Hún er elskuleg, segir einn búðarþjónninn, — og það er mjög gott að gera henni til hæfis. Hún veit líka alltaf hvað hún ætlar að kaupa . . . Svo fer hún til Creplets, sem selur bezta ostinn í París. Charles er mikið fyrir góðan ost; það er alveg öruggt að það birtir alltaf yfir andliti hans, þegar hapn fær góðan ost. Það, hvað henni þykir gaman að því að verzla, og ævintýralegt að 'kaupa nýja hluti, er aðal ástæð- an fyrir því að hún getur haldið það út að búa í borginni. En þótt hún hafi nú orðið ráð á því að verzla í dýrustu búðunum, gleymir hún samt ekki smáverzlunum, þar sem hún eyddi litlum matarpen- ingum sínum, á mögru árunum, þegar hún og Charles bjuggu í litlu íbúðinni í Quartier Saint-Ger- main. Það vakti mikla undrun, þegar hún kaus Jacques Heim til að sjá um fatnað sinn, því að Heim bjó líka til fötin fyrir Brigitte Bardot . . . í raun og veru er töluvert líkt með þessum tveim konum, þær kjósa báðar einfaldleikann. Yvonne heldur mest upp á græna litinn, en Charles þolir ekki grænan lit; hún velur sér þessvegna einföld föt, ( gráum og millibláum litum. Aðalglæsiflíkin, sem hún á, er herðasjal úr minkaskinnum, sem hún notar við kvöldkjóla. Klukkan 7. 30 opna þau hjónin fyrir sjónvarpið, og setjast niður í forsalnum. Charles ræðir vandamál dagsins við konu sína, og það bregzt aldrei að hún láti í Ijós sínar eigin skoðanir. De Gaulle er mjög nákvæmur um daglega hegðun ráðherra sinna, og samkvæmisfréttir Yvonne eru mikils virði fyrir hann, til að finna sannleikann í slúðursögum sem ganga um undirmenn hans. Kvöldverður er framreiddur kl. átta, og, eins og allar hinar mál- tíðirnar, borðaður þegjandi. Svo snúa þau aftur til forsalarins og horfa á sjónvarpið. Þeim þykir báð- um mjög gaman að sjónvarpi, og VERÐ KR. 17.640,00. ★ 5% afsláttur gegn staðgreiðslu. * B T H mælir ávallt með sér sjálf. — * Góð þjónusta er rríikils virði. MODEL 1520 Algiörlega sfálfvirk 10 ÞVOTTAKERFI: 1. Suðuþvottur, mjög ólireinn (með forþvotti). 2. Suðuþvottur, venjulcgur (án for- þvotts). 3. Mislitur þvottur (suðuþolinn) (bómuli, lércft). 4. Gcrfiefni — Nylon. Diolcn. o. þ. li. (án þeytivindu). 5. Mislitur þvottur (þolir ekki suðu) (án þeytividnu). 6. Mislitur þvottur (ekki litfastur). 7. Viðkvæmur þvottur (Acetate, Pcr- (án þeytivindu). 8. Uilarefni (kaldþvottur). 9. Skolun. 10. Þeytivinda. 41. tb). VIKAN 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.