Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 12
A þessum stað þoldi fóllcið ekki hvert annað. Það getur verið erfitt að segja til um liver liafi farið mest í taugamar á
hverjum, en liitt er víst, að stemningin var fyrir neðan allar hellur. Matunnn var það bezta, — enda var Iiáfjalla-
hótelið í Noregi frœgt fyrir góðan mat. En það var ekki nóg til að gera páslcagestina glaða. Veðrið var heldur ekki
gott, annað livort var þoka og stormur, eða það snjóaði þessi lifandis ósköp.
Inniveran hafði skapað leiðinlegt andrúmsloft, og samskipti og snmkomulag gestanna voru hræðileg. Til dæmis vissu
allir að Bredesen tryggingaforstjóri var vanur að eyða deginum fyrir hádegi hjá konu verkfræðingsins, en á þeim tíma
var verkfrœðingurinn að klífa fjöll að eigin sögn. Ennfremur vissu allir, að fjallgöngur verkfræðingsins enduðu venju-
lega í
lega
ekkju
.. MORÐIÐ
FOSTUDAGINN
LANGA
hinum glœsi-
sumarbústað
timburkaup-
mannsms, en hann
var nýlega dáinn úr
elli.
A skírdag, eftir há-
degið, var dansað
svolítið í kjallaranum, en þar
var lítill og slcemmtilegur bar.
Gestgjafinn, sem var Bremann
forstjóri, þekkti sitt fólk, og
hafði innréttað staðinn eins og
bezt var á kosið, en allt kom
fyrir ekkv. Aðal-
áhugamál hans var
útvarps- og sjón-
varpstækni, en þessa
dagana var veðrið
honum ekki hliðhollt,
sjónvarpsskermurinn
var dökkur og trufl-
anir tíðar í útvarpinu.
— Eg ætla að skreppa upp á loft og sækja síga-
rettumunnstykkið mitt, sagði Krinner forstjóri við
konu sína, stóð á fætur og gekk út eftir dansgólf-
inu. Allir horfðu á hann. Nokkrir vissu og enn fleiri
grunaði hvaða erindi hann œtti upp. Leikkonan Rosa
Lind var nýlega farin upp á herbergi stt og var vön
að koma aðeins of seint í mat, — eftir að Krinner var
búinn að heimsækja hana, sagði Bremann.
Hann fór nú upp og sótti munnstykkið, en þegar hann
var að fara aftur lit úr íbúð þeirra hjóna, sá hann um-
slag, sem hafði verið troðið milli hurðarinnar og gólfsins.
Nafn hans var á umslaginu. Iíann opnaði það og lals þess-
k&jh m ■ ar fau tðiur, sem voru skrífaðar á miða með blokkskrift. Síð-
an Stakk, hann bæði umslaginu og miðanum í vasann, og gekk
_____ rólegur í áttina tit herbergis Rosu Lind. Þar var ekki nokkur mað-
^ ^ ur sjáanlegur. Og þegar hann lokaði á eftir sér dyrunum á herbergi
BJORN PREGER hennar, sá liann hvar leikkonan sat í hægindastól og brosti til hans.
— Þú ert of seinn, sagði hún á þennan diUandi hátt sinn. — Vildi sú gamla ekki
sleppa þér fyrr?
ÞAÐ
VAR LIÐIN VIKA OG
VEÐRIÐ HAFÐI VERIÐ
SLÆMT. ÖLLUM HÓTELGEST-
UM LEIDDIST. EITTHVAÐ LÁ f
LOFTINU. JAFNVEL ÞEIR, SEM
VORU ÞAULSETNASTIR VIÐ BAR-
INN FÓRU NÚ ÚT í ÖVEÐRIÐ
TIL ÞESS AÐ LOSNA ÚR
ÞESSU ANDRÚMSLOFTI.
ÞÁ VAR FRAMIÐ
MORÐ . . .
Nei, það var ekki aldeilis um neina hátíðastemningu að rœða þetta kvöld, en upp úr ellefu tóku einhverjir sig sam-
an um að spila póker. Krinner fékk leyfi hjá konu sinni til þess að fá að vera með. Hann varð alltaf að biðja hana um
leyfi. Hann var tœplega þrítugur, en hún var komin eitthvað yfir fertugt. En hann var forstjórí fyrir verzlun, sem hún
átti. Hiin átti allt í kríng um hann. Og það var hún sem hafði álcveðið, að hann skyldi skipta um nafn. Áður hét hann
Kristianssen, nú hét hann Krínner. Henni hafði elcki fundizt Kristianssen nógu gott. í raun og veru var eklcert nógu
gott við hann, — ekki einu sinni siðferðiskenndin. Frú Krínner sat og horfði reiðilega. á eftir manni sínum.
Krínner virtist vera eitthvað öðru vísi en hann átti að sér, þar sem hann sat inni í spilaherberginu. Hann virtist vera
að hugsa um allt annað en spilin. Bredesen tryggingaforstjóri hirti hvern vinninginn eftir annan, en Krínner andvarp-
aði eins og hann vœri að gefa í skyn, að Bredesen hefði rangt við.
— Nafnlaust bréf, tautaði hann og starði á spilvn sín, þau sýndu þrjár samstœður.
— Er þetta misheyrn hjá mér, sagði Bredesen, — eða varst þú ekki að tala um nafnlaust bréf?
— Já, reyndar, sagði Krínner.
— Nafnlaus bréf eru einhver leiðinlegustu fyrirbœrí, sem hœgt er að hugsa sér, að ég nú elcki tali um á helgidög-
um, lagði Bredesen tvl málanna.
— Hefur þú fengið nafnlaust bréf? spurði hann ennfremur og horfði á Krínner yfir gleraugun.
— Það sagði ég eklci, sagði Krínner. — Ég sagði aðeins að slílc bréf sýna óeðli og skepnuskap þess, sem sendir þau.
— Það er þó satt, sagði einhver annar við borðvð. — Sérstaklega ef þetta eru kúganir af einhverskonar tagi.
12 VIKAN 41 tbl