Vikan


Vikan - 12.10.1967, Side 9

Vikan - 12.10.1967, Side 9
ballett. Það hlýtur hver maður að skilja. Og þeim var sleppt gegn álitlegri borgun. En hver er hann þá, þessi mað- ur, sem konur hafa svo gaman af að tala um. Þessi senuþjófur, sem sigrar fjölda fólks í einu vet- fangi. Það er engan veginn auð- velt að skilgreina. Hann hefur alltaf lítinn fisk úr gulli í keðju um hálsinn, — það er stjörnu- merkið hans. — 17 er happatalan mín, segir hann. Ég fæddist á 17. mánaðardegi. Það var í Úral- fjöllum, dimmasta héraði í öllu Rússlandi. Ég er frá fátæku heim- ili, og það gat enginn skilið að mig langaði til þess að dansa. En 17 ára, 17. júní 1945, komst ég inn á Kirov-ballettinn. Síðan kom hann sem flótta- maður til Evrópu. Hann hafði þá aldrei tekið sér leigubíl, og gat ekki einu sinni boðið góða nótt á öðru tungumáli en rússnesku. En það var ekki liðinn langur tími, þegar hann var orðinn vest- urlenzkur í allri framkomu. í dag býr hann í íburðarmiklu húsi í Lundúnum, á hús á frönsku Riverunni og ekur um í Mercedes Benz af fínustu gerð. f Rússlandi fékk hann 14000 ísl. krónur á mánuði. Nú fær hann það þre- falt, og tíu sinnum meira fyrir að koma fram í sjónvarpi, heldur en hann fékk fyrir austan. Hann fylgir nýjuslu tízku í klæðaburði og eftir útlitinu að dæma gæti hann hægast verið um tvítugt. Hann nýtur álits og frægðar, og einhverra hluta vegna hrífast allar konur af hon- um. þekktustu kexbakarar Bretlands síðan 1830 senda reglulega til ís- lands 25 tegundir af kexi. M & D kexið er óviðjafn- anlegt að gæðum og verði. HEILDSÖLUBIRGÐIR: V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON HF. Símar 13425 og 16425.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.